Guðmundur Helgi Þórarinsson hafði betur gegn nafna sínum, Guðmundi Ragnarssyni, í kjöri til formanns VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna.
Niðurstaðan var kynnt í fyrradag. Guðmundur Helgi Þórarinsson hlaut 411 atkvæði, eða 51,50 prósent, og Guðmundur Ragnarsson fékk 366 atkvæði, eða 45,86 prósent. Auðir seðlar voru 21.
Guðmundur Helgi hefur verið í aðalstjórn VM frá stofnun félagsins og var áður í stjórn Vélstjórafélags Íslands. Guðmundur Ragnarsson hefur verið formaður VM frá 2008.
Formannsskipti eftir kjör í VM
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið




Banaslys varð í Vík í Mýrdal
Innlent


Hvernig skiptast fylkingarnar?
Innlent




„Við gefumst ekki upp á ykkur“
Innlent