Landfylling á Akranesi leggst ekki vel í íbúa Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:52 Akranes. Vísir/GVA Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi við höfnina á Akranesi leggjast ekki vel í bæjarbúa. Breytingarnar felast í fyrirhugaðri stækkun landfyllingar til norðurs til að rýma fyrir stækkun athafnahúsnæðis sem þar er á svæðinu. Athafnahúsnæðið er í eigu Skaginn 3X. Kynningarfundur um málið er fyrirhugaður 2.maí næstkomandi og samhliða verður kynnt tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir reitinn.Vinsælt útivistarsvæði verður undir Anna Lára Steindal íbúi við Krókatún segir að útlits- og sjónmengun skipti ekki öllu máli, heldur snúist þetta um hvernig bæ þau vilja búa í. Hún og nágrannar hennar í Krókatúni hafi skilað inn athugasemdum á viðeigandi tíma. „Prinsippið og það hvernig stórfyrirtæki fara með skipulagsvöld á Akranesi er eitthvað sem vegur þyngra allavega hjá mér. Útivist og lífsgæðum fólks er einhvernveginn ýtt til hliðar ef að hagsmunir eins og þessa stóra fyrirtækis er í húfi. Í þessum gögnum sem ég las um þetta mál þá var þetta sagt hagsmunamál að stækka verksmiðjuna þar sem hún er. Þetta er vinsælt útivistarsvæði og þeir eru þegar búnir að fá einu sinni heimild til þess að stækka og þá fóru þeir fram úr sér. Þetta er líka bara prinsipp mál hvað skiptir okkur máli og í hvernig bæ við viljum búa hérna,“ segir Anna Lára. Anna segist ekki hafa hitt neinn sem finnist þetta góð hugmynd. „Ég hef ekki hitt neinn sem finnst þetta ekki bara algjörlega galið og ég held að almennt finnist fólki það.“Ekki náðist í Sævar Frey Þráinsson bæjarstjóra Akraneskaupstaðar við vinnslu fréttarinnar. Skipulag Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi við höfnina á Akranesi leggjast ekki vel í bæjarbúa. Breytingarnar felast í fyrirhugaðri stækkun landfyllingar til norðurs til að rýma fyrir stækkun athafnahúsnæðis sem þar er á svæðinu. Athafnahúsnæðið er í eigu Skaginn 3X. Kynningarfundur um málið er fyrirhugaður 2.maí næstkomandi og samhliða verður kynnt tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir reitinn.Vinsælt útivistarsvæði verður undir Anna Lára Steindal íbúi við Krókatún segir að útlits- og sjónmengun skipti ekki öllu máli, heldur snúist þetta um hvernig bæ þau vilja búa í. Hún og nágrannar hennar í Krókatúni hafi skilað inn athugasemdum á viðeigandi tíma. „Prinsippið og það hvernig stórfyrirtæki fara með skipulagsvöld á Akranesi er eitthvað sem vegur þyngra allavega hjá mér. Útivist og lífsgæðum fólks er einhvernveginn ýtt til hliðar ef að hagsmunir eins og þessa stóra fyrirtækis er í húfi. Í þessum gögnum sem ég las um þetta mál þá var þetta sagt hagsmunamál að stækka verksmiðjuna þar sem hún er. Þetta er vinsælt útivistarsvæði og þeir eru þegar búnir að fá einu sinni heimild til þess að stækka og þá fóru þeir fram úr sér. Þetta er líka bara prinsipp mál hvað skiptir okkur máli og í hvernig bæ við viljum búa hérna,“ segir Anna Lára. Anna segist ekki hafa hitt neinn sem finnist þetta góð hugmynd. „Ég hef ekki hitt neinn sem finnst þetta ekki bara algjörlega galið og ég held að almennt finnist fólki það.“Ekki náðist í Sævar Frey Þráinsson bæjarstjóra Akraneskaupstaðar við vinnslu fréttarinnar.
Skipulag Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira