Hetjan í Milwaukee fékk ekki borð eftir að hafa tryggt Bucks sigur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2018 23:00 Giannis er stjarnan í Milwaukee og það á að rúlla út rauða dreglinum er hann mætir. vísir/getty Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. Stórstjarna NBA-liðs borgarinnar, Giannis Antetokounmpo, hafði þá mætt á veitingastaðinn en fékk enga þjónustu. Eftir að hafa staðið kurteislega í von um þjónustu labbaði hann út. Veitingastaðurinn baðst innilega afsökunar á þessu. Sagði að sigurkarfa Antetokounmpo fyrir Bucks um kvöldið hefði gert það að verkum að staðurinn fylltist af glöðu fólki. Því miður hefðu þeir ekki getað útvegað honum borð strax eins og eðlilegt hefði verið enda hetja borgarinnar.At @BelAirCantina on water street and just watched @Giannis_An34 wait for a table for 10 minutes and no one helped him so he left... Dude just won Milwaukee a playoff game! Get him some service pic.twitter.com/hcjsJfThiA — Morgan (@MoSokanhe) April 22, 2018 Drengurinn sem tísti þessari mynd af gríska fríkinu hér að ofan tísti svo aftur þar sem hann hrósaði stjörnunni fyrir að vera laus við alla stjörnustæla. Hann hefði ekki beðið um neitt og látið sig hverfa hljóðlega eftir tíu mínútna bið. Stjarnan tók þetta mál ekki nærri sér og kærastan hans tísti fyrir hans hönd eins og sjá má hér að neðan.Its all good, much love for you guys also thanks to all of the concerned fans I appreciate your support @BelAirCantinapic.twitter.com/gBKSV3CTGJ — Mariah Danae (@mariahdanae15) April 23, 2018 Fyrir þá sem hafa áhyggjur af því að Giannis hafi ekki fengið neitt að borða geta andað rólega. Hann endaði á pítsastað nálægt þeim sem hann ætlaði upprunalega að fara á. Eigendurnir þar voru yfir sig hressir með að fá hann í heimsókn. Thanks Giannis for stopping in after a huge win today!!! #bucksin6 #fearthedeer #greekfreak A post shared by DiModaPizza (@dimodapizza) on Apr 22, 2018 at 4:10pm PDT NBA Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Sjá meira
Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. Stórstjarna NBA-liðs borgarinnar, Giannis Antetokounmpo, hafði þá mætt á veitingastaðinn en fékk enga þjónustu. Eftir að hafa staðið kurteislega í von um þjónustu labbaði hann út. Veitingastaðurinn baðst innilega afsökunar á þessu. Sagði að sigurkarfa Antetokounmpo fyrir Bucks um kvöldið hefði gert það að verkum að staðurinn fylltist af glöðu fólki. Því miður hefðu þeir ekki getað útvegað honum borð strax eins og eðlilegt hefði verið enda hetja borgarinnar.At @BelAirCantina on water street and just watched @Giannis_An34 wait for a table for 10 minutes and no one helped him so he left... Dude just won Milwaukee a playoff game! Get him some service pic.twitter.com/hcjsJfThiA — Morgan (@MoSokanhe) April 22, 2018 Drengurinn sem tísti þessari mynd af gríska fríkinu hér að ofan tísti svo aftur þar sem hann hrósaði stjörnunni fyrir að vera laus við alla stjörnustæla. Hann hefði ekki beðið um neitt og látið sig hverfa hljóðlega eftir tíu mínútna bið. Stjarnan tók þetta mál ekki nærri sér og kærastan hans tísti fyrir hans hönd eins og sjá má hér að neðan.Its all good, much love for you guys also thanks to all of the concerned fans I appreciate your support @BelAirCantinapic.twitter.com/gBKSV3CTGJ — Mariah Danae (@mariahdanae15) April 23, 2018 Fyrir þá sem hafa áhyggjur af því að Giannis hafi ekki fengið neitt að borða geta andað rólega. Hann endaði á pítsastað nálægt þeim sem hann ætlaði upprunalega að fara á. Eigendurnir þar voru yfir sig hressir með að fá hann í heimsókn. Thanks Giannis for stopping in after a huge win today!!! #bucksin6 #fearthedeer #greekfreak A post shared by DiModaPizza (@dimodapizza) on Apr 22, 2018 at 4:10pm PDT
NBA Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Sjá meira