Rúnar Kristinsson: Þetta gefur okkur sjálfstraust Einar Sigurvinsson skrifar 6. maí 2018 22:54 Rúnar Kristinsson. „Ég er ótrúlega ánægður og stoltur af strákunum að hafa komið til baka. Það var erfitt að spila gegn vindinum. Við stjórnuðum fyrri hálfleik og þeir stjórnuðu seinni hálfleiknum aðeins betur. En mér fannst þetta bara sanngjarn sigur, mér fannst við vera betra liðið heilt yfir,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sem var að vonum sáttur eftir 3-2 sigur sinna manna á Stjörnunni. „Við vorum að spila fínan fótbolta, það var mikil barátta í liðinu og við gáfumst aldrei upp. Auðvitað er margt sem við getum lagað en gott að fá þrjú stig á Stjörnuvelli. Þetta gefur okkur smá sjálfstraust inn í næstu verkefni.“ KR-ingar fengu á sig tvö mörk í kvöld, rétt eins og í síðustu umferð gegn Val. Rúnar segir varnarleikurinn þó ekkert til að hafa áhyggjur af enn. „Nei, fyrsta markið er bara klafs. Boltinn dettur bara fyrir þá eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Þeir voru grimmari þar og ég var ósáttur við okkar varnarleik í því marki. En þetta er bara hörkulið sem við erum að spila við. Þú færð oft á þig mörk, það er alltaf eitthvað sem gerist.“ Bæði KR og Stjarnan stefna á að berjast á toppi deildarinnar í sumar og viðurkennir Rúnar að stigin þrjú gætu reynst dýrmæt. „Hvert einasta stig skiptir máli og telur. Við misstum af einu í síðustu viku og núna fengum við þrjú. Eftir tvo leiki á erfiðum útvöllum með þrjú stig, við erum þokkalega sáttir. Þó svo að við séum aldrei sáttir með að tapa fótboltaleikjum. Núna erum við með einn sigur og eitt tap.“ „Núna er bara næsta verkefni eftir viku í Grindavík. Við þurfum að mæta þar jafn einbeittir og jafn góðir til þess að eiga möguleika. Þeir eru hörkugóðir,“ sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Ég er ótrúlega ánægður og stoltur af strákunum að hafa komið til baka. Það var erfitt að spila gegn vindinum. Við stjórnuðum fyrri hálfleik og þeir stjórnuðu seinni hálfleiknum aðeins betur. En mér fannst þetta bara sanngjarn sigur, mér fannst við vera betra liðið heilt yfir,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sem var að vonum sáttur eftir 3-2 sigur sinna manna á Stjörnunni. „Við vorum að spila fínan fótbolta, það var mikil barátta í liðinu og við gáfumst aldrei upp. Auðvitað er margt sem við getum lagað en gott að fá þrjú stig á Stjörnuvelli. Þetta gefur okkur smá sjálfstraust inn í næstu verkefni.“ KR-ingar fengu á sig tvö mörk í kvöld, rétt eins og í síðustu umferð gegn Val. Rúnar segir varnarleikurinn þó ekkert til að hafa áhyggjur af enn. „Nei, fyrsta markið er bara klafs. Boltinn dettur bara fyrir þá eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Þeir voru grimmari þar og ég var ósáttur við okkar varnarleik í því marki. En þetta er bara hörkulið sem við erum að spila við. Þú færð oft á þig mörk, það er alltaf eitthvað sem gerist.“ Bæði KR og Stjarnan stefna á að berjast á toppi deildarinnar í sumar og viðurkennir Rúnar að stigin þrjú gætu reynst dýrmæt. „Hvert einasta stig skiptir máli og telur. Við misstum af einu í síðustu viku og núna fengum við þrjú. Eftir tvo leiki á erfiðum útvöllum með þrjú stig, við erum þokkalega sáttir. Þó svo að við séum aldrei sáttir með að tapa fótboltaleikjum. Núna erum við með einn sigur og eitt tap.“ „Núna er bara næsta verkefni eftir viku í Grindavík. Við þurfum að mæta þar jafn einbeittir og jafn góðir til þess að eiga möguleika. Þeir eru hörkugóðir,“ sagði Rúnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00