Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. maí 2018 13:00 Kristófer og Helena taka við verðlaununum. vísir/vilhelm Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira