Bein útsending: Endurhæfing alla leið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2018 14:30 Krabbameinsfélagið stendur fyrir málþinginu. vísir/Vilhelm Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi og fjallað um nýjustu vitneskju um árangursríkar aðferðir. Bent verður á leiðir til úrbóta í utanumhaldi, eflingu úrræða og hvernig hægt er að styrkja þær stoðir sem fyrir eru hér á landi.Horfa má á beina útsendingu frá málþinginu hér að neðan. Alma Möller landlæknir setur þingið en á því koma meðal annars fram Susanne O. Dalton, danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina, Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum og tveir einstaklingar deila persónulegri reynslu.Dagskrá málþings:15:00 - Ávarp og setning málþings, Alma Möller landlæknir15:10 - Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina: Multidisciplinary care is essential in the rehabilitation of the cancer patients during and after treatment. Experiences from Denmark. - Hennar erindi fer fram á ensku15:50 - Agnes Smáradóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum: Hlutverk endurhæfingar í meðferð við krabbameinum - hver er staðan?16:15 - Kaffihlé16:30 - Einar Magnússon: Reynslusaga - 9 ár í endurhæfingu; að lifa með krabbameini16:45 - Jónatan Jónatansson: Reynslusaga - Endurhæfingin mín; vangaveltur í baksýnisspegli17:00 - Pallborðsumræður17:35 - Samantekt af hálfu fundarstjóra. Fundarstjóri: Sigrún Gunnarsdóttir. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23 Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00 Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30 Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00 Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira
Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi og fjallað um nýjustu vitneskju um árangursríkar aðferðir. Bent verður á leiðir til úrbóta í utanumhaldi, eflingu úrræða og hvernig hægt er að styrkja þær stoðir sem fyrir eru hér á landi.Horfa má á beina útsendingu frá málþinginu hér að neðan. Alma Möller landlæknir setur þingið en á því koma meðal annars fram Susanne O. Dalton, danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina, Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum og tveir einstaklingar deila persónulegri reynslu.Dagskrá málþings:15:00 - Ávarp og setning málþings, Alma Möller landlæknir15:10 - Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina: Multidisciplinary care is essential in the rehabilitation of the cancer patients during and after treatment. Experiences from Denmark. - Hennar erindi fer fram á ensku15:50 - Agnes Smáradóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum: Hlutverk endurhæfingar í meðferð við krabbameinum - hver er staðan?16:15 - Kaffihlé16:30 - Einar Magnússon: Reynslusaga - 9 ár í endurhæfingu; að lifa með krabbameini16:45 - Jónatan Jónatansson: Reynslusaga - Endurhæfingin mín; vangaveltur í baksýnisspegli17:00 - Pallborðsumræður17:35 - Samantekt af hálfu fundarstjóra. Fundarstjóri: Sigrún Gunnarsdóttir.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23 Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00 Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30 Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00 Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira
Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23
Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00
Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30
Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00