Bein útsending: Snjallborgarráðstefna í Hörpu Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2018 07:30 Ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn í sjálfkeyrandi bíl fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. Vísir/Vilhelm Snjallborgin Reykjavík heldur í dag svokallaða Snjallborgarráðstefnu í Hörpu. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík, eins og það er orðað á síður Reykjavíkurborgar. Þar verður boðið upp á fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á Íslandi sem heitir Navya og er 4. stigs sjálfakandi vagn sem ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn með fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. „Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur hafið snjallvæðingu sína enda kalla tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Á Snjallborgarsráðstefnunni verður bæði farið yfir hvaða nýjungar eru framundan í innviðum og þjónustu borgarinnar, ásamt því að skyggnst verður inn í framtíðina. Farið verður yfir meðal annars hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu og deilihjólastæði,“ segir Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna Robin Chase, stofnandi ZipCar og höfundur bókarinnar Peers Inc, Terry Wei, stjórnandi hjá Waze, Kristian Agerbo, frá Uber á Norðurlöndunum, og Christian Sorgenfrei, forstjóri Autonomus Mobility. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Hægt er að skrá sig á snjallborgin.is. Ráðstefnan hefst klukkan átta og stendur hún yfir til hálf sex.Fylgjast má með streymi frá ráðstefnunni í beinni útsendingu hér að neðan. Tækni Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Snjallborgin Reykjavík heldur í dag svokallaða Snjallborgarráðstefnu í Hörpu. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík, eins og það er orðað á síður Reykjavíkurborgar. Þar verður boðið upp á fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á Íslandi sem heitir Navya og er 4. stigs sjálfakandi vagn sem ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn með fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. „Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur hafið snjallvæðingu sína enda kalla tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Á Snjallborgarsráðstefnunni verður bæði farið yfir hvaða nýjungar eru framundan í innviðum og þjónustu borgarinnar, ásamt því að skyggnst verður inn í framtíðina. Farið verður yfir meðal annars hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu og deilihjólastæði,“ segir Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna Robin Chase, stofnandi ZipCar og höfundur bókarinnar Peers Inc, Terry Wei, stjórnandi hjá Waze, Kristian Agerbo, frá Uber á Norðurlöndunum, og Christian Sorgenfrei, forstjóri Autonomus Mobility. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Hægt er að skrá sig á snjallborgin.is. Ráðstefnan hefst klukkan átta og stendur hún yfir til hálf sex.Fylgjast má með streymi frá ráðstefnunni í beinni útsendingu hér að neðan.
Tækni Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira