90 milljóna króna Eurovision-ævintýri Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2018 10:24 Ari tók sig vel út á sviðinu en bak við hann glittir í höfund lagsins, Þórunni Ernu Clausen. Lagið féll þó ekki í kramið hjá Evrópubúum. vísir/ap Eurovision-ævintýri Íslands þetta árið kostaði um 90 milljónir sem er sambærilegur kostnaður við árið í fyrra. Framlag Íslands hafnaði í neðsta sæti síns undanriðils, fékk ekkert stig úr símakosningu áhorfenda og komst ekki í úrslit frekar en árið 2015, 2016 og 2017. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, segir í skriflegu svari við fyrirspurn DV að áætlaður kostnaður vegna þátttökunnar í lokakeppninni í Lissabon í Portúgal sé um 30 milljónir króna. Innifalið í kostnaðinum eru þátttökugreiðslur til EBU, tæknikostnaður á Íslandi, allur ferðakostnaður og laun þátttakenda. Reiknað sé með því að keppnin í ár standi undir sér miðað við áætlanir sem gerðar voru. Þar munar mestu um kostun og auglýsingatekjur. Hópur Íslands í lokakeppninni telur yfirleitt í kringum 20 manns, þar á meðal listamennirnir í atriðinu sjálfir, leikstjóri, tæknifólk, fararstjóri, þáttagerðarfólk og annað aðstoðarfólk. Það var Netta Barzilai frá Ísrael sem bar sigur úr bítum í Eurovision í ár og mun keppnin að ári fara fram í Jerúsalem. Ísland komst síðast í úrslit í Eurovision árið 2014 með laginu Enga fordóma með Pollapönki. Eurovision Tengdar fréttir Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum Var neðst í sínum riðli. 13. maí 2018 00:22 Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15 Ganga stolt frá Eurovision „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“ 14. maí 2018 06:00 Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Sjá meira
Eurovision-ævintýri Íslands þetta árið kostaði um 90 milljónir sem er sambærilegur kostnaður við árið í fyrra. Framlag Íslands hafnaði í neðsta sæti síns undanriðils, fékk ekkert stig úr símakosningu áhorfenda og komst ekki í úrslit frekar en árið 2015, 2016 og 2017. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, segir í skriflegu svari við fyrirspurn DV að áætlaður kostnaður vegna þátttökunnar í lokakeppninni í Lissabon í Portúgal sé um 30 milljónir króna. Innifalið í kostnaðinum eru þátttökugreiðslur til EBU, tæknikostnaður á Íslandi, allur ferðakostnaður og laun þátttakenda. Reiknað sé með því að keppnin í ár standi undir sér miðað við áætlanir sem gerðar voru. Þar munar mestu um kostun og auglýsingatekjur. Hópur Íslands í lokakeppninni telur yfirleitt í kringum 20 manns, þar á meðal listamennirnir í atriðinu sjálfir, leikstjóri, tæknifólk, fararstjóri, þáttagerðarfólk og annað aðstoðarfólk. Það var Netta Barzilai frá Ísrael sem bar sigur úr bítum í Eurovision í ár og mun keppnin að ári fara fram í Jerúsalem. Ísland komst síðast í úrslit í Eurovision árið 2014 með laginu Enga fordóma með Pollapönki.
Eurovision Tengdar fréttir Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum Var neðst í sínum riðli. 13. maí 2018 00:22 Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15 Ganga stolt frá Eurovision „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“ 14. maí 2018 06:00 Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Sjá meira
Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15
Ganga stolt frá Eurovision „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“ 14. maí 2018 06:00