Valsmenn á pari við titilvörnina skelfilegu fyrir áratug Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2018 09:30 Valur tapaði fyrir Grindavík í gærkvöldi. Vísir/Stefán Íslandsmeistarar Vals byrja titilvörnina í Pepsi-deild karla illa. Liðið tapaði fyrir Grindavík á útivelli í gærkvöldi, 2-1, og situr í áttunda sæti með sex stig eftir fimm umferðir. Frammistaða Valsliðsins hefur komið öllum sparkspekingum á óvart enda var Val spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá bókstaflega öllum sem lögðu einhvern metnað í það að spá fyrir um niðurstöðu Pepsi-deildarinnar. Valur vann deildina með yfirburðum á síðustu leiktíð og setti svo í fluggírinn eftir rólegheit í Reykjavíkurbikarnum og pakkaði saman Lengjubikarnum og varð meistari meistaranna. Fyrir mót var Valur nánast ósigrandi. Svona var útlitið einnig fyrir sumarið 2008 þegar að Valsmenn komu lang sigurstranglegastir inn í mótið eftir að verða meistarar árið 2007 og drottna yfir undirbúningstímabilinu. Titilvörnin það árið var skelfileg en frábærlega vel mannað lið Vals hafnaði í fimmta sæti með 35 stig, tólf stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Sumarið 2008 byrjaði Valur á 5-3 tapi gegn Keflavík í Bítlabænum og vann tvo leiki en tapaði þremur í fyrstu fimm og var með sex stig eins og núna. Valur hefur aftur á móti aðeins unnið einn leik þetta tímabilið og gert þrjú jafntefli og stigafjöldinn því sá sami og 2008 eftir jafnmarga leiki. Valur mætir næst Breiðabliki á heimavelli á sunnudaginn klukkan 20.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en tapi liðið þar verður það átta stigum á eftir toppliðinu eftir aðeins sex umferðir.Staða Vals eftir fimm umferðir 2008: 8. sæti með sex stig, tíu mörk skoruð og tólf fengin á sigStaða Vals eftir fimm umferðir 2018: 8. sæti með sex stig, sjö mörk skoruð og sjö fengin á sig Pepsi Max-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals byrja titilvörnina í Pepsi-deild karla illa. Liðið tapaði fyrir Grindavík á útivelli í gærkvöldi, 2-1, og situr í áttunda sæti með sex stig eftir fimm umferðir. Frammistaða Valsliðsins hefur komið öllum sparkspekingum á óvart enda var Val spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá bókstaflega öllum sem lögðu einhvern metnað í það að spá fyrir um niðurstöðu Pepsi-deildarinnar. Valur vann deildina með yfirburðum á síðustu leiktíð og setti svo í fluggírinn eftir rólegheit í Reykjavíkurbikarnum og pakkaði saman Lengjubikarnum og varð meistari meistaranna. Fyrir mót var Valur nánast ósigrandi. Svona var útlitið einnig fyrir sumarið 2008 þegar að Valsmenn komu lang sigurstranglegastir inn í mótið eftir að verða meistarar árið 2007 og drottna yfir undirbúningstímabilinu. Titilvörnin það árið var skelfileg en frábærlega vel mannað lið Vals hafnaði í fimmta sæti með 35 stig, tólf stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Sumarið 2008 byrjaði Valur á 5-3 tapi gegn Keflavík í Bítlabænum og vann tvo leiki en tapaði þremur í fyrstu fimm og var með sex stig eins og núna. Valur hefur aftur á móti aðeins unnið einn leik þetta tímabilið og gert þrjú jafntefli og stigafjöldinn því sá sami og 2008 eftir jafnmarga leiki. Valur mætir næst Breiðabliki á heimavelli á sunnudaginn klukkan 20.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en tapi liðið þar verður það átta stigum á eftir toppliðinu eftir aðeins sex umferðir.Staða Vals eftir fimm umferðir 2008: 8. sæti með sex stig, tíu mörk skoruð og tólf fengin á sigStaða Vals eftir fimm umferðir 2018: 8. sæti með sex stig, sjö mörk skoruð og sjö fengin á sig
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira