Grænir reitir við BSÍ víki fyrir bráðabirgðabílastæðum spítalans Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2018 05:00 BSÍ við Vatnsmýri Vísir/Vilhelm Landspítalinn hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fá tímabundin afnot af landi við Umferðarmiðstöðina, BSÍ, undir 237 bráðabirgðabílastæði vegna framkvæmda við spítalann. Afgreiðslu erindis þess efnis var frestað á fundi borgarráðs á fimmtudag. Í beiðni Nýs Landspítala ohf. kemur fram að vegna fyrirhugaðra framkvæmda innan lóðar Landspítalans muni stór hluti núverandi bílastæða spítalans og Háskóla Íslands lenda innan framkvæmdasvæðisins. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í næsta mánuði og standi yfir til ársloka 2021. „Á framkvæmdatíma er nauðsynlegt að tryggja aðgengi að spítalanum fyrir sjúklinga, gesti spítalans og starfsfólk, því er þörf á bráðabirgðabílastæðum bæði innan og utan lóðar Landspítalans,“ segir orðrétt í umsókn spítalans. Gert er ráð fyrir að malbikuðum bráðabirgðabílastæðum verði komið fyrir á grænum reitum norðan við BSÍ milli Vatnsmýrarvegar og Gömlu Hringbrautar. Áætlað er að 87 bílastæði verði á eystri grasreitnum en 150 á þeim vestari. Gert er ráð fyrir því að bílastæðin verði gjaldskyld fyrir gesti spítalans en að starfsfólk og nemendur við Landspítalann muni hafa sérstök bílastæðakort. Nýr Landspítali mun lagfæra reitina á eigin kostnað að framkvæmdum loknum nema að um annað semjist. Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Sjá meira
Landspítalinn hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fá tímabundin afnot af landi við Umferðarmiðstöðina, BSÍ, undir 237 bráðabirgðabílastæði vegna framkvæmda við spítalann. Afgreiðslu erindis þess efnis var frestað á fundi borgarráðs á fimmtudag. Í beiðni Nýs Landspítala ohf. kemur fram að vegna fyrirhugaðra framkvæmda innan lóðar Landspítalans muni stór hluti núverandi bílastæða spítalans og Háskóla Íslands lenda innan framkvæmdasvæðisins. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í næsta mánuði og standi yfir til ársloka 2021. „Á framkvæmdatíma er nauðsynlegt að tryggja aðgengi að spítalanum fyrir sjúklinga, gesti spítalans og starfsfólk, því er þörf á bráðabirgðabílastæðum bæði innan og utan lóðar Landspítalans,“ segir orðrétt í umsókn spítalans. Gert er ráð fyrir að malbikuðum bráðabirgðabílastæðum verði komið fyrir á grænum reitum norðan við BSÍ milli Vatnsmýrarvegar og Gömlu Hringbrautar. Áætlað er að 87 bílastæði verði á eystri grasreitnum en 150 á þeim vestari. Gert er ráð fyrir því að bílastæðin verði gjaldskyld fyrir gesti spítalans en að starfsfólk og nemendur við Landspítalann muni hafa sérstök bílastæðakort. Nýr Landspítali mun lagfæra reitina á eigin kostnað að framkvæmdum loknum nema að um annað semjist.
Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Sjá meira