Útlendingastofnun hefur hjónabandsmálið til skoðunar Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 15:35 Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms. Vísir/GVA Mál þroskaskertrar konu og manns, sem virtist aðeins hafa viljað giftast henni til að fá dvalarleyfi á Íslandi, er til skoðunar hjá Útlendingastofnun, að því er fram kemur í skriflegu svari frá upplýsingafulltrúa Útlendingastofnunar. Greint var frá málinu í Fréttablaðinu í morgun en maðurinn og konan giftu sig árið 2016 og höfðu þá aðeins þekkst í um tvo mánuði. Hæstiréttur ógilti hjónabandið í gær en maðurinn neitar því að dvalarleyfið sé eina ástæðan fyrir því að hann vildi giftast konunni. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, sagði í samtali við Vísi í dag að almennt sé það svo að hafi dvalarleyfi verið veitt á grundvelli hjúskapar þá sé hjúskapurinn forsenda leyfisins. Verði hjúskapurinn ógildur eða ljúki með skilnaði eru forsendur fyrir dvalarleyfi ekki lengur til staðar. Þórhildur gat þó ekki gefið upplýsingar um það hvort manninum hefði verið veitt dvalarleyfi til að byrja með en þegar hann giftist konunni hafði umsókn hans um hæli hér á landi verið synjað. Í málinu lágu jafnframt fyrir skýrslur sérfræðinga um andlegt ástand konunnar en þar segir meðal annars að hugtakaskilningur hennar sé á við sex til átta ára barn og skilningur á félagslegum aðstæðum á við sex ára barn. Dómsmál Tengdar fréttir Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Mál þroskaskertrar konu og manns, sem virtist aðeins hafa viljað giftast henni til að fá dvalarleyfi á Íslandi, er til skoðunar hjá Útlendingastofnun, að því er fram kemur í skriflegu svari frá upplýsingafulltrúa Útlendingastofnunar. Greint var frá málinu í Fréttablaðinu í morgun en maðurinn og konan giftu sig árið 2016 og höfðu þá aðeins þekkst í um tvo mánuði. Hæstiréttur ógilti hjónabandið í gær en maðurinn neitar því að dvalarleyfið sé eina ástæðan fyrir því að hann vildi giftast konunni. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, sagði í samtali við Vísi í dag að almennt sé það svo að hafi dvalarleyfi verið veitt á grundvelli hjúskapar þá sé hjúskapurinn forsenda leyfisins. Verði hjúskapurinn ógildur eða ljúki með skilnaði eru forsendur fyrir dvalarleyfi ekki lengur til staðar. Þórhildur gat þó ekki gefið upplýsingar um það hvort manninum hefði verið veitt dvalarleyfi til að byrja með en þegar hann giftist konunni hafði umsókn hans um hæli hér á landi verið synjað. Í málinu lágu jafnframt fyrir skýrslur sérfræðinga um andlegt ástand konunnar en þar segir meðal annars að hugtakaskilningur hennar sé á við sex til átta ára barn og skilningur á félagslegum aðstæðum á við sex ára barn.
Dómsmál Tengdar fréttir Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00