Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2018 18:30 Heimir Hallgrímsson er að prófa nýjan mann í kvöld. vísir Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í kvöld eins og búið var að greina frá en hann ber fyrirliðabandið í vináttuleik strákanna okkar á móti Gana. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er síðasti leikur strákanna áður en að þeir halda til Rússlands fyrir hádegi á laugardaginn. Hannes Þór Halldórsson er kominn aftur eftir smávægileg meiðsli og stendur vaktina í markinu en annars er nánast stillt upp því sterkasta sem í boði er á móti Gana. Hólmar Örn Eyjólfsson fær að spreyta sig í stöðu hægri bakvarðar í kvöld og Björn Bergmann Sigurðarson er með Alfreð Finnbogasyni í fremstu víglínu. Birkir Bjarnason færir sig út á vinstri kantinn og Gylfi kemur inn á miðjuna með Birki en Jóhann Berg er svo á hægri vængnum. Our starting lineup for the game against Ghana tonight.#fyririsland pic.twitter.com/1H8rjwrB5l— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 7, 2018 <>/center Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í kvöld eins og búið var að greina frá en hann ber fyrirliðabandið í vináttuleik strákanna okkar á móti Gana. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er síðasti leikur strákanna áður en að þeir halda til Rússlands fyrir hádegi á laugardaginn. Hannes Þór Halldórsson er kominn aftur eftir smávægileg meiðsli og stendur vaktina í markinu en annars er nánast stillt upp því sterkasta sem í boði er á móti Gana. Hólmar Örn Eyjólfsson fær að spreyta sig í stöðu hægri bakvarðar í kvöld og Björn Bergmann Sigurðarson er með Alfreð Finnbogasyni í fremstu víglínu. Birkir Bjarnason færir sig út á vinstri kantinn og Gylfi kemur inn á miðjuna með Birki en Jóhann Berg er svo á hægri vængnum. Our starting lineup for the game against Ghana tonight.#fyririsland pic.twitter.com/1H8rjwrB5l— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 7, 2018 <>/center
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Sjá meira
Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30
Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30
Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15