Ísgangafélag í Langjökli vill að ríkið og Borgarbyggð kosti bílastæði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 15. júní 2018 06:00 Ísgöngin hafa notið vaxandi vinsælda á meðal ferðamanna á undanförnum árum Vísir Into the Glacier sem rekur ísgöng í Langjökli vill að Vegagerðin og Borgarbyggð beri kostnað vegna gerðar bílastæðis við jökulröndina. „Vegna aukinnar ásóknar ferðamanna að svæðinu hefur ítrekað komið upp sú staða að bílaleigubílum er ekið nánast alveg upp að jökuljaðri þar sem varhugavert getur reynst að leggja bílum vegna aurbleytu. Að auki kom það upp í fyrra að óbreyttum bílaleigubílum var ekið inn á jökulinn með tilheyrandi hættu,“ segir í bréfi Sverris Árnasonar, öryggisstjóra Into the Glacier. Sverrir segir enn fremur að umferð jöklatrukka og ferðaþjónustujeppa um veginn auki hættu á slysum og óhöppum. ITG leggi til bílaplan utan í jökulöldunni.Sjá einnig: Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra „Við teljum að með þessum minniháttar inngripum í náttúrulegt umhverfi á svæðinu verði komið í veg fyrir að ökutæki festist í jökulleir við jaðarinn með ófyrirsjáanlegu raski,“ segir í bréfi Sverris. „Við óskum þess að Borgarbyggð sendi beiðni til Vegagerðarinnar að sinna þessu verkefni þegar tækjakostur þeirra er á svæðinu. Vegna takmarkaðra fjárframlaga til vegabóta gæti verið að einhver kostnaður falli á Borgarbyggð vegna þessa,“ skrifar öryggisstjórinn. Byggðarráð Borgarbyggðar segir ekki forsendur til að sveitarfélagið taki þátt í kostnaði við vegagerð og lagfæringu bílastæðis „við þennan ferðamannastað frekar en svo marga aðra að óbreyttri tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna tekna af ferðaþjónustu í landinu“ eins og segir í bókun ráðsins. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Sjá meira
Into the Glacier sem rekur ísgöng í Langjökli vill að Vegagerðin og Borgarbyggð beri kostnað vegna gerðar bílastæðis við jökulröndina. „Vegna aukinnar ásóknar ferðamanna að svæðinu hefur ítrekað komið upp sú staða að bílaleigubílum er ekið nánast alveg upp að jökuljaðri þar sem varhugavert getur reynst að leggja bílum vegna aurbleytu. Að auki kom það upp í fyrra að óbreyttum bílaleigubílum var ekið inn á jökulinn með tilheyrandi hættu,“ segir í bréfi Sverris Árnasonar, öryggisstjóra Into the Glacier. Sverrir segir enn fremur að umferð jöklatrukka og ferðaþjónustujeppa um veginn auki hættu á slysum og óhöppum. ITG leggi til bílaplan utan í jökulöldunni.Sjá einnig: Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra „Við teljum að með þessum minniháttar inngripum í náttúrulegt umhverfi á svæðinu verði komið í veg fyrir að ökutæki festist í jökulleir við jaðarinn með ófyrirsjáanlegu raski,“ segir í bréfi Sverris. „Við óskum þess að Borgarbyggð sendi beiðni til Vegagerðarinnar að sinna þessu verkefni þegar tækjakostur þeirra er á svæðinu. Vegna takmarkaðra fjárframlaga til vegabóta gæti verið að einhver kostnaður falli á Borgarbyggð vegna þessa,“ skrifar öryggisstjórinn. Byggðarráð Borgarbyggðar segir ekki forsendur til að sveitarfélagið taki þátt í kostnaði við vegagerð og lagfæringu bílastæðis „við þennan ferðamannastað frekar en svo marga aðra að óbreyttri tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna tekna af ferðaþjónustu í landinu“ eins og segir í bókun ráðsins.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Sjá meira
Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði