Disney birtir fyrstu stiklu úr nýrri Dúmbó mynd Bergþór Másson skrifar 14. júní 2018 11:40 Disney myndin Dúmbó, sem kemur út í mars 2019. Disney Disney hefur birt fyrstu stiklu úr nýju Dúmbó myndinni sem er væntanleg í mars 2019. Tim Burton leikstýrir myndinni og er hún lauslega byggð á hinni frægu samnefndri Disney teiknimynd sem kom út árið 1941. Myndin er svo sannarlega stjörnum prýdd. Stórleikararnir Colin Farrel, Danny DeVito, Michael Keaton og Eva Green fara öll með hlutverk. Sé eitthvað að marka stikluna ætti myndin að verða stórkostleg fjölskylduskemmtun. Disney Tengdar fréttir Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. 28. maí 2018 15:51 Sögulegt tap Stjörnustríðs "Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening. 11. júní 2018 12:35 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Disney hefur birt fyrstu stiklu úr nýju Dúmbó myndinni sem er væntanleg í mars 2019. Tim Burton leikstýrir myndinni og er hún lauslega byggð á hinni frægu samnefndri Disney teiknimynd sem kom út árið 1941. Myndin er svo sannarlega stjörnum prýdd. Stórleikararnir Colin Farrel, Danny DeVito, Michael Keaton og Eva Green fara öll með hlutverk. Sé eitthvað að marka stikluna ætti myndin að verða stórkostleg fjölskylduskemmtun.
Disney Tengdar fréttir Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. 28. maí 2018 15:51 Sögulegt tap Stjörnustríðs "Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening. 11. júní 2018 12:35 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. 28. maí 2018 15:51
Sögulegt tap Stjörnustríðs "Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening. 11. júní 2018 12:35
Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14