Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Kjartan Kjartansson skrifar 13. júní 2018 12:11 Nær algert myrkur liggur nú yfir dalnum þar sem Opportunity er. Myndir NASA líkja eftir sjónarhorni jeppans eftir því sem skyggnið hefur versnað af völdum stormsins síðustu daga. NASA/JPL-Caltech/TAMU Verkfræðingar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA ná ekki sambandi við könnunarjeppann Opportunity sem reynir nú að standa af sér gríðarlegan sandstorm sem gengur yfir reikistjörnuna Mars. Þeir telja að jeppinn hafi lagst í dvala því sandurinn skyggir á sólarrafhlöður hans. Stomurinn sást fyrst á mælitækjum NASA í lok maí og var vísindastörfum Opportunity frestað af völdum hans í síðustu viku. Honumhefur aðeins vaxið ásmegin síðan. Sandbylurinn þekur nú 35 milljón ferkílómetra svæði eða fjórðung alls yfirborðs Mars, að því er segir á vefsíðu NASA. Til samanburðar er Asía um 44 milljón ferkílómetrar að flatarmáli. Gríðarlega mikið ryk er í loftinu yfir Þrautseigjudalnum þar sem Opportunity er staddur og þar ríkir nú nær algert myrkur. Verkfræðingarnar telja að jeppinn fái ekki nægilega mikið sólarljós til ræsa sig aftur í gang næstu dagana. Opportunity hefur ekið um Mars í fimmtán ár þrátt fyrir að könnunarjeppinn hafi upphaflega aðeins verið hannaður fyrir þriggja mánaða leiðangur. Á þeim tíma hefur hann staðið af sér sandstorma sem eiga sér reglulega stað á rauðu reikistjörnunni. Sandskýið sem liggur yfir staðsetningu geimfarsins nú er hins vegar sagt mun þykkara en í enn stærri stormi sem það fór í gegnum árið 2007. Geimurinn Mars Vísindi Tengdar fréttir Fyrstu sönnunargögn um að Mars hafi verið lífvænlegur Fyrstu niðurstöður rannsókna vísindamanna á borsýnunum sem geimjeppinn Curiosity safnaði á plánetunni Mars voru kynntar í gær. 13. mars 2013 15:50 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Sjá meira
Verkfræðingar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA ná ekki sambandi við könnunarjeppann Opportunity sem reynir nú að standa af sér gríðarlegan sandstorm sem gengur yfir reikistjörnuna Mars. Þeir telja að jeppinn hafi lagst í dvala því sandurinn skyggir á sólarrafhlöður hans. Stomurinn sást fyrst á mælitækjum NASA í lok maí og var vísindastörfum Opportunity frestað af völdum hans í síðustu viku. Honumhefur aðeins vaxið ásmegin síðan. Sandbylurinn þekur nú 35 milljón ferkílómetra svæði eða fjórðung alls yfirborðs Mars, að því er segir á vefsíðu NASA. Til samanburðar er Asía um 44 milljón ferkílómetrar að flatarmáli. Gríðarlega mikið ryk er í loftinu yfir Þrautseigjudalnum þar sem Opportunity er staddur og þar ríkir nú nær algert myrkur. Verkfræðingarnar telja að jeppinn fái ekki nægilega mikið sólarljós til ræsa sig aftur í gang næstu dagana. Opportunity hefur ekið um Mars í fimmtán ár þrátt fyrir að könnunarjeppinn hafi upphaflega aðeins verið hannaður fyrir þriggja mánaða leiðangur. Á þeim tíma hefur hann staðið af sér sandstorma sem eiga sér reglulega stað á rauðu reikistjörnunni. Sandskýið sem liggur yfir staðsetningu geimfarsins nú er hins vegar sagt mun þykkara en í enn stærri stormi sem það fór í gegnum árið 2007.
Geimurinn Mars Vísindi Tengdar fréttir Fyrstu sönnunargögn um að Mars hafi verið lífvænlegur Fyrstu niðurstöður rannsókna vísindamanna á borsýnunum sem geimjeppinn Curiosity safnaði á plánetunni Mars voru kynntar í gær. 13. mars 2013 15:50 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Sjá meira
Fyrstu sönnunargögn um að Mars hafi verið lífvænlegur Fyrstu niðurstöður rannsókna vísindamanna á borsýnunum sem geimjeppinn Curiosity safnaði á plánetunni Mars voru kynntar í gær. 13. mars 2013 15:50