Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 24. júní 2018 10:33 Secret Solstice-tónlistarhátíðin stendur nú yfir í Laugardalnum. Vísir/Sigurjón Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. Lögreglan á höfðuðborgarsvæðinu segir að hún hafi haft afskipti af um þrjátíu einstaklingum í Laugardalnum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Það er svipaður fjöldi fíkniefnamála og kvöldið áður. „Í samhengi hlutana þar sem það koma 15.000 manns saman þá er ekki óalgengt að lögreglan finni neysluskammta á einhverjum einstaklingum. Fjöldi þessara mála er í raun bara kannski í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum á Íslandi. Það væri auðvitað betra ef þetta væri ekki til staðar,“ segir Björn. Björn segir öllu alvarlegra að upp hafi komið ofbeldismál á hátíðinni. „En mér finnst þó öllu alvarlegra og leiðinlegra að heyra af ofbeldi á hátíðinni. Það hafa komið núna upp á helginni 5-6 ofbeldismál, á hátíð sem hefur algerlega sloppið við ofbeldi í sögu hátíðarinnar. Það er auðvitað alltaf markmið að bjóða upp á ofbeldislausa hátíð. Þannig að mér finnst það vera svona alvarlegast í þessu. Það sem gleymist kannski líka er að 15.000 manns skemmtu sér rosalega vel í Laugardalnum. Hátíðin hefur farið í raun alveg ótrúlega vel fram þó okkur þyki þessi ofbeldismál leiðinleg. Fólk er yfir höfuð bara að skemmta sér vel í samvistum við annað fólk. Það hefur flest allt gengið vel og allir listamenn eru gríðarlega ánægðir og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og tala mjög vel um hana,“ segir Björn. Secret Solstice Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira
Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. Lögreglan á höfðuðborgarsvæðinu segir að hún hafi haft afskipti af um þrjátíu einstaklingum í Laugardalnum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Það er svipaður fjöldi fíkniefnamála og kvöldið áður. „Í samhengi hlutana þar sem það koma 15.000 manns saman þá er ekki óalgengt að lögreglan finni neysluskammta á einhverjum einstaklingum. Fjöldi þessara mála er í raun bara kannski í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum á Íslandi. Það væri auðvitað betra ef þetta væri ekki til staðar,“ segir Björn. Björn segir öllu alvarlegra að upp hafi komið ofbeldismál á hátíðinni. „En mér finnst þó öllu alvarlegra og leiðinlegra að heyra af ofbeldi á hátíðinni. Það hafa komið núna upp á helginni 5-6 ofbeldismál, á hátíð sem hefur algerlega sloppið við ofbeldi í sögu hátíðarinnar. Það er auðvitað alltaf markmið að bjóða upp á ofbeldislausa hátíð. Þannig að mér finnst það vera svona alvarlegast í þessu. Það sem gleymist kannski líka er að 15.000 manns skemmtu sér rosalega vel í Laugardalnum. Hátíðin hefur farið í raun alveg ótrúlega vel fram þó okkur þyki þessi ofbeldismál leiðinleg. Fólk er yfir höfuð bara að skemmta sér vel í samvistum við annað fólk. Það hefur flest allt gengið vel og allir listamenn eru gríðarlega ánægðir og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og tala mjög vel um hana,“ segir Björn.
Secret Solstice Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira
Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22
Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40
Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49