Íslendingar á HM verði að passa upp á skráningarkortið Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2018 07:53 Ragnar Sigurðsson og stuðningsmennirnir í kringum hann hafa vonandi ekki glatað skráningarkortinu. Vísir/Getty Embætti ríkislögreglustjóra brýnir fyrir Íslendingum, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Í færslu embættisins segir að margir Íslendingar hafi lent í töluverðum vandræðum eftir að hafa týnt umræddu korti. „Allir sem koma til landsins eiga að fá svona kort, hvort sem ferðast er á Fan-ID eða vegabréfaáritun. Það er brýnt að passa vel uppá þetta kort og geyma það með öruggum hætti með vegabréfinu eða Fan-ID,“ segir í færslu embættisins. Þar er jafnframt tekið fram að nauðsynlegt sé að framvísa kortinu þegar landið er yfirgefið. Ef ekki er hægt að framvísa því við brottför getur það leitt til sektar. Þá krefjist rússnesk hótel þess einnig að skráningarkortinu sé framvísað við innritun. „Ef þetta kort týnist þarf að fara á næstu lögreglustöð og óska eftir nýju. Það er ferlegt vesen að standa í því og þessvegna brýnum við fyrir öllum að passa vel uppá þetta,“ segir í færslu ríkislögreglustjóra sem sjá má hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01 Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44 Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Embætti ríkislögreglustjóra brýnir fyrir Íslendingum, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Í færslu embættisins segir að margir Íslendingar hafi lent í töluverðum vandræðum eftir að hafa týnt umræddu korti. „Allir sem koma til landsins eiga að fá svona kort, hvort sem ferðast er á Fan-ID eða vegabréfaáritun. Það er brýnt að passa vel uppá þetta kort og geyma það með öruggum hætti með vegabréfinu eða Fan-ID,“ segir í færslu embættisins. Þar er jafnframt tekið fram að nauðsynlegt sé að framvísa kortinu þegar landið er yfirgefið. Ef ekki er hægt að framvísa því við brottför getur það leitt til sektar. Þá krefjist rússnesk hótel þess einnig að skráningarkortinu sé framvísað við innritun. „Ef þetta kort týnist þarf að fara á næstu lögreglustöð og óska eftir nýju. Það er ferlegt vesen að standa í því og þessvegna brýnum við fyrir öllum að passa vel uppá þetta,“ segir í færslu ríkislögreglustjóra sem sjá má hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01 Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44 Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01
Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44
Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00