„Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 13:15 Tryggvi getur orðið geggjaður varnarmaður. vísir/getty Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. Saga Tryggva hefur vakið mikla athygli vestanhafs en aðeins eru fjögur ár síðan hinn tvítugi Tryggvi fór að stunda körfubolta. Hverjar eru líkurnar á því að Tryggvi verði valinn? „Hann er búinn að standa sig vel á þeim æfingum sem hann er búinn að fara á víðsvegar um Bandaríkin, þannig að maður krossleggur fingur,“ sagði Benedikt Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræddi við hann. Benedikt þjálfaði Tryggva hjá Þór Akureyri. „Ég vil ekki vera að „jinxa“ neitt en ég held að líkurnar séu ansi góðar.“ „Hann heillar allt og alla sem komast í tæri við hann. Menn sjá að hann hefur þennan pakka sem hægt er að vinna með, hann vill bæta sig og tekur tilsögn, er fljótur að læra.“ Benedikt gat ekki logið því að hann hefði séð þessa sögu fyrir, þrátt fyrir að hafa trúað því að Tryggvi ætti möguleika á því að komast í NBA deildina einhvern tíman á ferlinum þá átti hann ekki von á að það gerðist svo fljótt. „Þetta er náttúrulega bara sturlað,“ sagði Benedikt Guðmundsson. NBA Tengdar fréttir Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02 Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. Saga Tryggva hefur vakið mikla athygli vestanhafs en aðeins eru fjögur ár síðan hinn tvítugi Tryggvi fór að stunda körfubolta. Hverjar eru líkurnar á því að Tryggvi verði valinn? „Hann er búinn að standa sig vel á þeim æfingum sem hann er búinn að fara á víðsvegar um Bandaríkin, þannig að maður krossleggur fingur,“ sagði Benedikt Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræddi við hann. Benedikt þjálfaði Tryggva hjá Þór Akureyri. „Ég vil ekki vera að „jinxa“ neitt en ég held að líkurnar séu ansi góðar.“ „Hann heillar allt og alla sem komast í tæri við hann. Menn sjá að hann hefur þennan pakka sem hægt er að vinna með, hann vill bæta sig og tekur tilsögn, er fljótur að læra.“ Benedikt gat ekki logið því að hann hefði séð þessa sögu fyrir, þrátt fyrir að hafa trúað því að Tryggvi ætti möguleika á því að komast í NBA deildina einhvern tíman á ferlinum þá átti hann ekki von á að það gerðist svo fljótt. „Þetta er náttúrulega bara sturlað,“ sagði Benedikt Guðmundsson.
NBA Tengdar fréttir Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02 Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02
Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00
Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15