Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 15:00 Simona Halep. Vísir/Getty Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum Tennis Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum
Tennis Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira