Enginn Íslendingur á meðal 50 bestu leikmanna HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson er oft á sama lista í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta er á lista yfir 50 bestu leikmenn HM samkvæmt tölfræði Sky Sports sem það notar til að setja upp styrkleikalista leikmanna. Sky Sports notar sömu 32 tölfræðiþættina og það gerir í ensku úrvalsdeildinni til að búa til eins lista og það gerir þegar hún er í gangi en þar hefur Gylfi Þór Sigurðsson verið reglulegur gestur undanfarin misseri. Búið er að gefa út styrkleikalistann eftir átta liða úrslitin en þar trónir Antonione Griezmann, leikmaður Frakka, á toppnum með 5,017 stig. Harry Maguire, miðvörður Englands, rýkur svo upp listann og er í öðru sæti með 4,236 stig. Eðlilega er enginn íslenskur leikmaður á þeim lista þar sem að strákarnir okkar fóru heim eftir riðlakeppnina en ekki er heldur að finna íslenskt nafn á heildarlistanum yfir þá 50 bestu. Aðeins fjórir leikmenn eru á listanum sem eru í liðum sem ekki fór upp úr riðli en það eru Mexíkóarnir Hirving Lozano (34. sæti) og Guillermo Ochoa (42. sæti), Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son (38. sæti) og Túnisinn Wahbi Khazri (49. sæti). Brasilíumaðurinn Neymar er efstur allra á heildarlistanum með 14,425 stig og markahrókurinn Harry Kane, framherji Englands, er í öðru sæti með 12,155 og Philippe Coutinho, leikmaður Brasilíu, er þriðji með 12,054 stig.Báða listana fá finna hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Sjá meira
Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta er á lista yfir 50 bestu leikmenn HM samkvæmt tölfræði Sky Sports sem það notar til að setja upp styrkleikalista leikmanna. Sky Sports notar sömu 32 tölfræðiþættina og það gerir í ensku úrvalsdeildinni til að búa til eins lista og það gerir þegar hún er í gangi en þar hefur Gylfi Þór Sigurðsson verið reglulegur gestur undanfarin misseri. Búið er að gefa út styrkleikalistann eftir átta liða úrslitin en þar trónir Antonione Griezmann, leikmaður Frakka, á toppnum með 5,017 stig. Harry Maguire, miðvörður Englands, rýkur svo upp listann og er í öðru sæti með 4,236 stig. Eðlilega er enginn íslenskur leikmaður á þeim lista þar sem að strákarnir okkar fóru heim eftir riðlakeppnina en ekki er heldur að finna íslenskt nafn á heildarlistanum yfir þá 50 bestu. Aðeins fjórir leikmenn eru á listanum sem eru í liðum sem ekki fór upp úr riðli en það eru Mexíkóarnir Hirving Lozano (34. sæti) og Guillermo Ochoa (42. sæti), Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son (38. sæti) og Túnisinn Wahbi Khazri (49. sæti). Brasilíumaðurinn Neymar er efstur allra á heildarlistanum með 14,425 stig og markahrókurinn Harry Kane, framherji Englands, er í öðru sæti með 12,155 og Philippe Coutinho, leikmaður Brasilíu, er þriðji með 12,054 stig.Báða listana fá finna hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Sjá meira
Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30