Nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna: „Man ekkert hvað gerðist, brast í grát og hef ekki hætt“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2018 21:22 Guðbjörg Jóna að hlaupinu loknu mynd/fri Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. „Ég kom á áttunda besta tímanum inn og það kom því mikið á óvart að verða í fyrsta sæti,“ sagði Guðbjörg í viðtali eftir hlaupið þar sem hún átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum. „100 metrar eru ekki mín sterkasta grein, ég er meira að einbeita mér að 200 metra hlaupi, svo ég var rosalega glöð.“ Guðbjörg Jóna komst nærri Íslandsmetinu í undanrásunum þegar hún hljóp á 11,70 sekúndum. Hlaupatími hennar í dag var 11,75 sekúndur, nákvæmlega sá sami og hjá Pamera Losagne og Takacs Boglarak, en Guðbjörg var sex þúsundustu úr sekúndu á undan þeim. Vissi hún strax að hún hefði unnið? „Já, myndatökumaðurinn var í andlitinu á mér svo ég hafði það á tilfinningunni.“ „Ég veit ekki hvað ég hugsaði þegar ég kom í mark, ég bara brast í grát og ég get ekki hætt,“ sagði Guðbjörg og þerraði augun. „Ég man eftir því að hafa byrjað vel, en endaspretturinn, ég veit ekki. Þetta kom mér svo mikið á óvart. Ég var meidd í fimm mánuði og það eru bara þrír mánuðir síðan ég byrjaði að hlaupa aftur svo ég er mjög glöð að vera komin aftur á brautina,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Viðtalið við hana má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. „Ég kom á áttunda besta tímanum inn og það kom því mikið á óvart að verða í fyrsta sæti,“ sagði Guðbjörg í viðtali eftir hlaupið þar sem hún átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum. „100 metrar eru ekki mín sterkasta grein, ég er meira að einbeita mér að 200 metra hlaupi, svo ég var rosalega glöð.“ Guðbjörg Jóna komst nærri Íslandsmetinu í undanrásunum þegar hún hljóp á 11,70 sekúndum. Hlaupatími hennar í dag var 11,75 sekúndur, nákvæmlega sá sami og hjá Pamera Losagne og Takacs Boglarak, en Guðbjörg var sex þúsundustu úr sekúndu á undan þeim. Vissi hún strax að hún hefði unnið? „Já, myndatökumaðurinn var í andlitinu á mér svo ég hafði það á tilfinningunni.“ „Ég veit ekki hvað ég hugsaði þegar ég kom í mark, ég bara brast í grát og ég get ekki hætt,“ sagði Guðbjörg og þerraði augun. „Ég man eftir því að hafa byrjað vel, en endaspretturinn, ég veit ekki. Þetta kom mér svo mikið á óvart. Ég var meidd í fimm mánuði og það eru bara þrír mánuðir síðan ég byrjaði að hlaupa aftur svo ég er mjög glöð að vera komin aftur á brautina,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Viðtalið við hana má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira