Fyrrum samherjar hjá Man United eru nú andstæðingar í norsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 15:00 Henning Berg og Ole Gunnar Solskjær fagna titli með Manchester United. Vísir/Getty Þeir spiluðu saman með stórliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á tíunda áratugnum en eru núna orðnir andstæðingar nú þegar þeir nálgast fimmtugsafmælið. Við erum að tala um norsku knattspyrnugoðsagnirnar Ole Gunnar Solskjær og Henning Berg sem eru 45 ára og 48 ára gamlir í dag. Henning Berg var í gær ráðinn sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. Ole Gunnar Solskjær hefur þjálfað lið Molde frá 2015 og áður frá 2011 til 2014.Henning Berg ny Stabæk-trener. Les mer her: https://t.co/AQv0bdyYlapic.twitter.com/l4u31LPKDx — Stabæk Fotball (@Stabaek) July 4, 2018 Stabæk er í bullandi fallbaráttu í norsku úrvalsdeildinni og rak spænska þjálfarann Antoni Ordinas í lok júní. Nú er Henning Berg ætlað að tryggja sæti liðsins í deildinni,. Molde nálgaðist á sama tíma titilbaráttuna með 4-0 stórsigri á toppliði Brann í síðustu umferð. Solskjær hefur tvisvar unnið norsku úrvalsdeildina með Molde en síðast árið 2012. Þetta er fyrsta starf í Noregi síðan að hann þjálfaði lið Lilleström SK árið 2011. Hann stýrði einnig Lyn frá 2005 til 2008 eða áður en hann færði sig yfir til Lilleström. Frá 2011 hefur hann stýrt liði í Englandi (Blackburn), Póllandi (Legia Varsjá) og Ungverjalandi (Videoton) þar sem hann starfaði síðast. „Það er mitt mat að Stabæk hafi í mörg ár gert mikið úr litlu. Þar þora menn að hugsa stórt þótt að félagið sé lítið. Félaginu er vel stjórnað, það er sókndjarft og jákvætt og fer sínar eigin leiðir,“ sagði Henning Berg við heimasíðu Stabæ. Henning Berg og Ole Gunnar Solskjær spiluðu saman í þrjú tímabil með Manchester United og þar á meðal er 1998-99 tímabilið þegar félagið vann þrefalt. Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Þeir spiluðu saman með stórliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á tíunda áratugnum en eru núna orðnir andstæðingar nú þegar þeir nálgast fimmtugsafmælið. Við erum að tala um norsku knattspyrnugoðsagnirnar Ole Gunnar Solskjær og Henning Berg sem eru 45 ára og 48 ára gamlir í dag. Henning Berg var í gær ráðinn sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. Ole Gunnar Solskjær hefur þjálfað lið Molde frá 2015 og áður frá 2011 til 2014.Henning Berg ny Stabæk-trener. Les mer her: https://t.co/AQv0bdyYlapic.twitter.com/l4u31LPKDx — Stabæk Fotball (@Stabaek) July 4, 2018 Stabæk er í bullandi fallbaráttu í norsku úrvalsdeildinni og rak spænska þjálfarann Antoni Ordinas í lok júní. Nú er Henning Berg ætlað að tryggja sæti liðsins í deildinni,. Molde nálgaðist á sama tíma titilbaráttuna með 4-0 stórsigri á toppliði Brann í síðustu umferð. Solskjær hefur tvisvar unnið norsku úrvalsdeildina með Molde en síðast árið 2012. Þetta er fyrsta starf í Noregi síðan að hann þjálfaði lið Lilleström SK árið 2011. Hann stýrði einnig Lyn frá 2005 til 2008 eða áður en hann færði sig yfir til Lilleström. Frá 2011 hefur hann stýrt liði í Englandi (Blackburn), Póllandi (Legia Varsjá) og Ungverjalandi (Videoton) þar sem hann starfaði síðast. „Það er mitt mat að Stabæk hafi í mörg ár gert mikið úr litlu. Þar þora menn að hugsa stórt þótt að félagið sé lítið. Félaginu er vel stjórnað, það er sókndjarft og jákvætt og fer sínar eigin leiðir,“ sagði Henning Berg við heimasíðu Stabæ. Henning Berg og Ole Gunnar Solskjær spiluðu saman í þrjú tímabil með Manchester United og þar á meðal er 1998-99 tímabilið þegar félagið vann þrefalt.
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn