Sampaoli hættur með Argentínu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 21:00 Sampaoli á hliðarlínunni í leik Íslands og Argentínu í Moskvu Vísir/Getty Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. Argentína átti nokkuð stormasamt mót á HM í Rússlandi og stóð liðið alls ekki undir væntingum. Argentína byrjaði mótið á 1-1 jafntefli við Ísland, sem var alls ekki ásættanleg niðurstaða fyrir þá argentínsku þó við Íslendingar höfum fangað henni. Þeir voru sundurspilaðir af Króötum í öðrum leik sínum og voru einu íslensku sigurmarki á lokamínútum lokaumferðar riðlakeppninnar frá því að detta úr keppni eftir riðlakeppnina. Íslenska liðið tapaði hins vegar fyrir Króötum svo sigur Argentínu á Nígeríu dugði þeim í 16-liða úrslitin þar sem þeir voru slegnir út af Frökkum, sem áttu eftir að fara alla leið og vinna keppnina. Sampaoli vildi halda áfram í starfi fram yfir Suður-Ameríkukeppnina árið 2019 en forráðamenn argentínska knattspyrnusambandsins vildu ekki hafa Sampaoli áfram við stjórnina. Sampaoli fær eina milljón punda frá sambandinu í starfslokasamningnum sem er töluverð launalækkun þar sem hann hefði fengið samtals 7,8 milljónir punda í laun þau fjögur ár sem eftir voru á samningi hans. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30 Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. 1. júlí 2018 08:00 Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. 20. júní 2018 12:30 Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Sjá meira
Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. Argentína átti nokkuð stormasamt mót á HM í Rússlandi og stóð liðið alls ekki undir væntingum. Argentína byrjaði mótið á 1-1 jafntefli við Ísland, sem var alls ekki ásættanleg niðurstaða fyrir þá argentínsku þó við Íslendingar höfum fangað henni. Þeir voru sundurspilaðir af Króötum í öðrum leik sínum og voru einu íslensku sigurmarki á lokamínútum lokaumferðar riðlakeppninnar frá því að detta úr keppni eftir riðlakeppnina. Íslenska liðið tapaði hins vegar fyrir Króötum svo sigur Argentínu á Nígeríu dugði þeim í 16-liða úrslitin þar sem þeir voru slegnir út af Frökkum, sem áttu eftir að fara alla leið og vinna keppnina. Sampaoli vildi halda áfram í starfi fram yfir Suður-Ameríkukeppnina árið 2019 en forráðamenn argentínska knattspyrnusambandsins vildu ekki hafa Sampaoli áfram við stjórnina. Sampaoli fær eina milljón punda frá sambandinu í starfslokasamningnum sem er töluverð launalækkun þar sem hann hefði fengið samtals 7,8 milljónir punda í laun þau fjögur ár sem eftir voru á samningi hans.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30 Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. 1. júlí 2018 08:00 Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. 20. júní 2018 12:30 Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Sjá meira
„Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30
Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. 1. júlí 2018 08:00
Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. 20. júní 2018 12:30
Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30