FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 06:00 Enskir stuðningsmenn í Moskvu Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. England tapaði leiknum 2-1 í framlengingu og spilar til bronsverðlauna á morgun, laugardag, gegn Belgum. FIFA rannsakar stuðningsmannasöngva enskra stuðningsmanna og hvort þeir hafi verið niðrandi. „Við getum staðfest að inn var skilað skýrslu um mögulegt níð enskra stuðningsmanna. Rannsókn á málinu hefur verið hafin,“ sagði í tilkynningu frá FIFA. Á miðvikudag fékk enska knattspyrnusambandið 50 þúsund punda sekt vegna þess að Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling klæddust bönnuðum sokkum þrátt fyrir viðvaranir FIFA. Leikmennirnir klæddust stuðningssokkum, sem báru merki fyrirtækisins sem framleiddi þá, yfir Nike sokka enska landsliðsins og brutu þar með búningareglur FIFA. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. England tapaði leiknum 2-1 í framlengingu og spilar til bronsverðlauna á morgun, laugardag, gegn Belgum. FIFA rannsakar stuðningsmannasöngva enskra stuðningsmanna og hvort þeir hafi verið niðrandi. „Við getum staðfest að inn var skilað skýrslu um mögulegt níð enskra stuðningsmanna. Rannsókn á málinu hefur verið hafin,“ sagði í tilkynningu frá FIFA. Á miðvikudag fékk enska knattspyrnusambandið 50 þúsund punda sekt vegna þess að Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling klæddust bönnuðum sokkum þrátt fyrir viðvaranir FIFA. Leikmennirnir klæddust stuðningssokkum, sem báru merki fyrirtækisins sem framleiddi þá, yfir Nike sokka enska landsliðsins og brutu þar með búningareglur FIFA.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30
Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
„Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00