Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 12:00 Eitt af því sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, þrösuðu um í Dynamo Þras í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi var hvort að Ísland verði með á næsta heimsmeistaramóti sem fram fer í Katar eftir fjögur ár. „Gylfi verður 32 ára að verða 33 ára á þeim tíma. Það verða bara 32 lið í Katar en ekki 48 eins og á HM 2026 sem verður eitthvað algjört fíaskó,“ segir Hjörvar. „Heimir Hallgrímsson er ekki enn þá búinn að tilkynna hvort að hann verði áfram til framtíðar. Það skiptir ansi miklu máli og svo þurfum við að fylla í skörðin hjá þessum miðvörðum okkar sem að virðast vera að kveðja. Það þarf alvöru nagla til að leysa þá af ef við ætlum aftur á HM,“ segir Jóhannes Karl, en er þetta hægt? „Það verður kominn svolítill aldur á liðið 2022. Ég er sannfærður um að við förum á EM 2020. Heimir verður áfram og fer með okkur á það mót og svo tekur hann við Celtic í kjölfarið. Það verður mjög erfitt að komast á HM 2022 en á HM 2026 verða 48 lið,“ segir Hjörvar Hafliðason. Allt Þrasið má sjá hér að ofan en einnig var þrasað um hvað Ísland lærði á HM og hvort hægt sé að vinna mótið með framherja sem að skorar ekki. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Eitt af því sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, þrösuðu um í Dynamo Þras í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi var hvort að Ísland verði með á næsta heimsmeistaramóti sem fram fer í Katar eftir fjögur ár. „Gylfi verður 32 ára að verða 33 ára á þeim tíma. Það verða bara 32 lið í Katar en ekki 48 eins og á HM 2026 sem verður eitthvað algjört fíaskó,“ segir Hjörvar. „Heimir Hallgrímsson er ekki enn þá búinn að tilkynna hvort að hann verði áfram til framtíðar. Það skiptir ansi miklu máli og svo þurfum við að fylla í skörðin hjá þessum miðvörðum okkar sem að virðast vera að kveðja. Það þarf alvöru nagla til að leysa þá af ef við ætlum aftur á HM,“ segir Jóhannes Karl, en er þetta hægt? „Það verður kominn svolítill aldur á liðið 2022. Ég er sannfærður um að við förum á EM 2020. Heimir verður áfram og fer með okkur á það mót og svo tekur hann við Celtic í kjölfarið. Það verður mjög erfitt að komast á HM 2022 en á HM 2026 verða 48 lið,“ segir Hjörvar Hafliðason. Allt Þrasið má sjá hér að ofan en einnig var þrasað um hvað Ísland lærði á HM og hvort hægt sé að vinna mótið með framherja sem að skorar ekki.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00