Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 09:30 Luka Modric fagnaí með því að stökkva upp í fangið á Mario Mandzukic. Það var einmitt Mandzukic sem skoraði sigurmark Króata. Vísir/Getty Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Svo sögðu allavega ensku knattspyrnuspekingarnir. Króatarnir voru ekki alveg sammála þessu og nýttu vanmat og virðingaleysi spekinganna vel. Luka Modric sagði virðingaleysu ensku sjónvarpsmannanna hafi gefið Króötunum aukakraft í leiknum í gær þar sem króatíska liðið kom til baka og tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. „Við sýndum það einu sinni enn að við erum ekki þreyttir. Við vorum miklu betri í þessum leik hvort sem við erum að tala um andlega eða líkamlega þáttinn. Við vorum betri en þeir á öllum sviðum,“ sagði Luka Modric. BBC segir frá. Luka Modric hefur átt frábæra heimsmeistarakeppni og er mjög líklegur kandídat í að vera kosinn besti leikmaður keppninnar. Hann hefur ráðið ríkjum á miðjunni í leikjum króatíska liðsins."#ENG have got to find a player like Luka Modric"@chriswaddle93 says the #ThreeLions are lacking a creative midfield player - and have done since Gazza. *NEW* #WorldCup Daily podcast:https://t.co/ggvRTavSNq#ENGCRO#bbcworldcuppic.twitter.com/9q9MQ4NlDw — BBC 5 live Sport (@5liveSport) July 12, 2018 „Ensku blaðamennirnir og ensku sjónvarpsmennirnir vanmátu Króata og það voru stór mistök. Þeir áttu að vera auðmjúkari og bera meiri virðingu fyrir andstæðingum sínum,“ sagði Modric. „Við lásum þetta allt og heyrðum þetta allt. Þá sögðum við: Allt í lagi, við skulum sýna þeim að við erum ekki þreyttir,“ sagði Modric. Króatía er komið í sinn fyrsta úrsltialeik á HM en liðið hafði best náð þriðja sætinu á HM í Frakklandi 1998. „Þetta er besti árangurinn í sögu Króatíu og við gerum staðið stoltir,“ sagði Modric að lokum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Svo sögðu allavega ensku knattspyrnuspekingarnir. Króatarnir voru ekki alveg sammála þessu og nýttu vanmat og virðingaleysi spekinganna vel. Luka Modric sagði virðingaleysu ensku sjónvarpsmannanna hafi gefið Króötunum aukakraft í leiknum í gær þar sem króatíska liðið kom til baka og tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. „Við sýndum það einu sinni enn að við erum ekki þreyttir. Við vorum miklu betri í þessum leik hvort sem við erum að tala um andlega eða líkamlega þáttinn. Við vorum betri en þeir á öllum sviðum,“ sagði Luka Modric. BBC segir frá. Luka Modric hefur átt frábæra heimsmeistarakeppni og er mjög líklegur kandídat í að vera kosinn besti leikmaður keppninnar. Hann hefur ráðið ríkjum á miðjunni í leikjum króatíska liðsins."#ENG have got to find a player like Luka Modric"@chriswaddle93 says the #ThreeLions are lacking a creative midfield player - and have done since Gazza. *NEW* #WorldCup Daily podcast:https://t.co/ggvRTavSNq#ENGCRO#bbcworldcuppic.twitter.com/9q9MQ4NlDw — BBC 5 live Sport (@5liveSport) July 12, 2018 „Ensku blaðamennirnir og ensku sjónvarpsmennirnir vanmátu Króata og það voru stór mistök. Þeir áttu að vera auðmjúkari og bera meiri virðingu fyrir andstæðingum sínum,“ sagði Modric. „Við lásum þetta allt og heyrðum þetta allt. Þá sögðum við: Allt í lagi, við skulum sýna þeim að við erum ekki þreyttir,“ sagði Modric. Króatía er komið í sinn fyrsta úrsltialeik á HM en liðið hafði best náð þriðja sætinu á HM í Frakklandi 1998. „Þetta er besti árangurinn í sögu Króatíu og við gerum staðið stoltir,“ sagði Modric að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira