Pepsi-mörkin: Giskað í eyðurnar um agabann Björgvins Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júlí 2018 10:00 Björgvin Stefánsson, framherji KR, var ekki í leikmannahópi liðsins í 1-1 jafnteflisleiknum á móti Val í síðustu viku þar sem að hann var í agabanni en Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, greindi frá því í viðtali fyrir leik. Rúnar fór ekki nánar út í agabannið eða hvers vegna hann greip til þess ráðs að setja Björgvin í slíkt og hefur enginn komist að sannleikanum fimm dögum síðar. Þetta mál var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD í gær. „Það er jafnmikið af agabönnum hér og annars staðar. Mín skoðun er sú að því fleiri reglur sem þú hefur sem þjálfari því fleiri agabönn verða. Það segir sig sjálft að það eru hlutir sem leikmenn vita að þeir mega ekki gera. Þeir mega ekki fara yfir á rauðu ljósi og það má ekki taka ólögleg lyf,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. Gunnar Jarl Jónsson sagði að á endanum myndi fólk komast að því hvers vegna Björgvin væri í agabanni en þangað til væru menn bara að búa til sögur. „Þú munt alltaf frétta ástæðuna á litla Íslandi. Það gefur sér augaleið að eitthvað átti sér stað og því miður verður fólk að fylla upp í eyðurnar,“ sagði Gunnar og Þorvaldur bætti við: „Þetta er ekki bara leiðinlegt fyrir Björgvin heldur bara hópinn. Það er algjör óþarfi að vera gera eitthvað sem þarf að taka á. Þetta er ekki það langt mót að menn þurfi að brasa við það að setja á agabönn.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Björgvin Stefánsson, framherji KR, var ekki í leikmannahópi liðsins í 1-1 jafnteflisleiknum á móti Val í síðustu viku þar sem að hann var í agabanni en Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, greindi frá því í viðtali fyrir leik. Rúnar fór ekki nánar út í agabannið eða hvers vegna hann greip til þess ráðs að setja Björgvin í slíkt og hefur enginn komist að sannleikanum fimm dögum síðar. Þetta mál var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD í gær. „Það er jafnmikið af agabönnum hér og annars staðar. Mín skoðun er sú að því fleiri reglur sem þú hefur sem þjálfari því fleiri agabönn verða. Það segir sig sjálft að það eru hlutir sem leikmenn vita að þeir mega ekki gera. Þeir mega ekki fara yfir á rauðu ljósi og það má ekki taka ólögleg lyf,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. Gunnar Jarl Jónsson sagði að á endanum myndi fólk komast að því hvers vegna Björgvin væri í agabanni en þangað til væru menn bara að búa til sögur. „Þú munt alltaf frétta ástæðuna á litla Íslandi. Það gefur sér augaleið að eitthvað átti sér stað og því miður verður fólk að fylla upp í eyðurnar,“ sagði Gunnar og Þorvaldur bætti við: „Þetta er ekki bara leiðinlegt fyrir Björgvin heldur bara hópinn. Það er algjör óþarfi að vera gera eitthvað sem þarf að taka á. Þetta er ekki það langt mót að menn þurfi að brasa við það að setja á agabönn.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti