Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. ágúst 2018 06:30 Björgunarmenn leituðu í brakinu að eftirlifendum. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. Talið er að mannvirkið hafi látið undan miklu votviðri sem verið hefur á svæðinu síðustu daga. Innanríkisráðherra landsins hefur heitið því að þeir sem eru ábyrgir fyrir hruninu verði dregnir til ábyrgðar vegna þess. Brúin var reist á sjöunda áratug síðustu aldar yfir Polcevera-ána og svæðið í kringum hana. Hún var tæplega 1,2 kílómetrar að lengd. Á henni hvíldi A10 hraðbrautin sem tengir meðal annars saman ítölsku Rívíeruna og suðurströnd Frakklands. Um 200 metra stykki hrundi úr henni í gær og féllu bifreiðar og brak á lestarteina og byggingar sem standa undir brúnni. Óttast er að aðrir hlutar brúarinnar kunni að gefa eftir og hefur svæðið í kringum hana því verið rýmt. „Ég hef farið yfir þessa brú í mörg hundruð skipti. Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að finna eigin- og eftirnöfn þeirra yfirmanna sem voru ábyrgir fyrir brúnni, bæði í fortíð og nútíð, því það er óásættanlegt með öllu að fólk týni lífi með þessum hætti á Ítalíu,“ segir Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. Talið er að mannvirkið hafi látið undan miklu votviðri sem verið hefur á svæðinu síðustu daga. Innanríkisráðherra landsins hefur heitið því að þeir sem eru ábyrgir fyrir hruninu verði dregnir til ábyrgðar vegna þess. Brúin var reist á sjöunda áratug síðustu aldar yfir Polcevera-ána og svæðið í kringum hana. Hún var tæplega 1,2 kílómetrar að lengd. Á henni hvíldi A10 hraðbrautin sem tengir meðal annars saman ítölsku Rívíeruna og suðurströnd Frakklands. Um 200 metra stykki hrundi úr henni í gær og féllu bifreiðar og brak á lestarteina og byggingar sem standa undir brúnni. Óttast er að aðrir hlutar brúarinnar kunni að gefa eftir og hefur svæðið í kringum hana því verið rýmt. „Ég hef farið yfir þessa brú í mörg hundruð skipti. Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að finna eigin- og eftirnöfn þeirra yfirmanna sem voru ábyrgir fyrir brúnni, bæði í fortíð og nútíð, því það er óásættanlegt með öllu að fólk týni lífi með þessum hætti á Ítalíu,“ segir Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00