Risarnir gerðu nýjan risa risa samning við OBJ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 17:15 Odell Beckham Jr. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Odell Beckham Jr. er frábær útherji og eftir þessa undirritun er hann nú sá útherji sem hefur fengið stærsta samninginn. Hann var að framlengja samning sinn um fimm ár eftir að hafa átt aðeins eitt ár eftir af gamla samningnum.Here to stay! @OBJ_3 talks contract extension: https://t.co/WOVhfF0Uh7pic.twitter.com/1LzomvCbnl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Fyrir þessi sex ár þá ætlar New York Giants að borga Beckham 95 milljónir dollara eða meira en tíu milljarða íslenskra króna. Beckham fékk strax 41 milljón dollara við undirritunina, 4,38 milljarða, og er öruggur að fá samtals 65 milljónir af þessum 95 milljónum dollara eða rétt tæpa sjö milljarða íslenskra króna. Næstu fimm árin mun Odell Beckham Jr. fá 18 milljónir dollara að meðaltali á ári og bætir hann með því met Antonio Brown sem fékk 17 milljónir dollara á ári í sínum nýjasta samningi. Þá bætir Odell Beckham Jr. einnig met Mike Evans sem var öruggur með 55 milljónir dollara í sínum samningi en eins og áður sagði þá fær Odell 65 milljónir dollara sama hvort hann spili eitthvað næstu fimm árin eða ekki. Odell Beckham Jr. er að fá talsverða launahækkun en hann átti að fá 8,4 milljónir dollara fyrir komandi tímabil samkvæmt gamla samningi sínum. The back page: Mets and Yankees lose, but Odell Beckham Jr. wins big https://t.co/Xp9XOuuGeEpic.twitter.com/EBifXYb1Zt — New York Post Sports (@nypostsports) August 28, 2018#Giants make @OBJ_3 the highest-paid NFL receiver, proving both sides have regained trust in one another, writes @PLeonardNYDN In Odell's words: 'It's on now': https://t.co/GuLWMkKIiMpic.twitter.com/LgySqRdQe2 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 27, 2018OBJ: "Worth every penny" pic.twitter.com/4NwGRzdIFF — FOX Sports (@FOXSports) August 27, 2018OBJ is now the NFL's highest-paid receiver. @stephenasmith believes Antonio Brown deserves more. (via @FirstTake) pic.twitter.com/5B8PKXIPkd — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2018Flashback: @OBJ_3 breaks the internet. Watch: https://t.co/jbj06nVSY7pic.twitter.com/kXYHG2GAzl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Mood. pic.twitter.com/T0ipqEjPdq — New York Giants (@Giants) August 27, 2018 NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Odell Beckham Jr. er frábær útherji og eftir þessa undirritun er hann nú sá útherji sem hefur fengið stærsta samninginn. Hann var að framlengja samning sinn um fimm ár eftir að hafa átt aðeins eitt ár eftir af gamla samningnum.Here to stay! @OBJ_3 talks contract extension: https://t.co/WOVhfF0Uh7pic.twitter.com/1LzomvCbnl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Fyrir þessi sex ár þá ætlar New York Giants að borga Beckham 95 milljónir dollara eða meira en tíu milljarða íslenskra króna. Beckham fékk strax 41 milljón dollara við undirritunina, 4,38 milljarða, og er öruggur að fá samtals 65 milljónir af þessum 95 milljónum dollara eða rétt tæpa sjö milljarða íslenskra króna. Næstu fimm árin mun Odell Beckham Jr. fá 18 milljónir dollara að meðaltali á ári og bætir hann með því met Antonio Brown sem fékk 17 milljónir dollara á ári í sínum nýjasta samningi. Þá bætir Odell Beckham Jr. einnig met Mike Evans sem var öruggur með 55 milljónir dollara í sínum samningi en eins og áður sagði þá fær Odell 65 milljónir dollara sama hvort hann spili eitthvað næstu fimm árin eða ekki. Odell Beckham Jr. er að fá talsverða launahækkun en hann átti að fá 8,4 milljónir dollara fyrir komandi tímabil samkvæmt gamla samningi sínum. The back page: Mets and Yankees lose, but Odell Beckham Jr. wins big https://t.co/Xp9XOuuGeEpic.twitter.com/EBifXYb1Zt — New York Post Sports (@nypostsports) August 28, 2018#Giants make @OBJ_3 the highest-paid NFL receiver, proving both sides have regained trust in one another, writes @PLeonardNYDN In Odell's words: 'It's on now': https://t.co/GuLWMkKIiMpic.twitter.com/LgySqRdQe2 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 27, 2018OBJ: "Worth every penny" pic.twitter.com/4NwGRzdIFF — FOX Sports (@FOXSports) August 27, 2018OBJ is now the NFL's highest-paid receiver. @stephenasmith believes Antonio Brown deserves more. (via @FirstTake) pic.twitter.com/5B8PKXIPkd — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2018Flashback: @OBJ_3 breaks the internet. Watch: https://t.co/jbj06nVSY7pic.twitter.com/kXYHG2GAzl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Mood. pic.twitter.com/T0ipqEjPdq — New York Giants (@Giants) August 27, 2018
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira