Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 14:00 Ólafur Ingi Skúlason. Vísir/Rósa Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Það hefur mikið breyst á hjá Árbæingum á rúmum mánuði en flestir eru á því að það sé einum leikmanni að þakka. Endurkoma Ólafs Inga Skúlasonar í appelsínugult hefur verið ein af flottari sögum Pepsi-deildarinnar í sumar. Sunnudagurinn 22. júlí var ekki góður dagur fyrir Árbæinga því þá fóru þeir norður til Akureyrar og töpuðu 5-1 á móti heimamönnum. Þetta var fimmti tapleikur Fylkis í röð og annar leikurinn í röð þar sem Árbæjarliðið fékk á sig fimm mörk. Þetta var líka síðasti leikur liðsins áður en Ólafur Ingi Skúlason mætti inn á miðju liðsins. Eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn og þétti miðjuna hefur gengi liðsins gerbreyst. Síðan þá hefur Fylkisliðið aðeins fengið á sig fjögur mörk í fimm leikjum og náð í átta stig eða þremur fleiri stig en KA-liðið sem vann þá þarna 5-1 fyrir 37 sögum síðan. Liðið fékk á sig fimm mörk í síðasta leiknum fyrir komu Ólafs Inga en hefur enn ekki fengið á sig fimm mörk eftir fimm leiki hjá Ólafi Inga. Hér fyrir neðan má sjá þessar öskrandi tölfræði svart á hvítu. Síðustu fimm leikirnir án Ólafs bornir saman við fyrstu fimm leikina með hann.Síðustu fimm leikirnir hjá Fylki fyrir komu Ólafs Inga Skúlasonar 0 sigrar - 0 jafntefli - 0 stig -11 í markatölu (6-17) 17 mörk á sig 0 leikir haldið hreinu 26,5 mínútur á milli marka fenginna á sigEllefta sæti yfir flest stig í umferðum 9 til 13 6. Víkingur 9 stig (-3) 7. FH 6 stig (-1) 8. Grindavík 6 stig (-1) 9. ÍBV 5 stig (+1) 10. Fjölnir 4 stig (-3)11. Fylkir 0 stig (-11) 12. Keflavík 0 stig (-12) ---Fyrstu fimm leikirnir hjá Fylki með Ólaf Inga Skúlason 2 sigrar - 2 jafntefli - 8 stig +1 í markatölu (5-4) 4 mörk á sig 2 leikir haldið hreinu 112,5 mínútur á milli marka fenginna á sigSjöunda sæti yfir flest stig í umferðum 14 til 18 6. FH 8 stig (+1)7. Fylkir 8 stig (+1) 8. KA 5 stig (+1) 9. Grindavík 4 stig (-7) 10. Fjölnir 3 stig (-3) 11. Víkingur 2 stig (-6) 12. Keflavík 1 stig (-8) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Það hefur mikið breyst á hjá Árbæingum á rúmum mánuði en flestir eru á því að það sé einum leikmanni að þakka. Endurkoma Ólafs Inga Skúlasonar í appelsínugult hefur verið ein af flottari sögum Pepsi-deildarinnar í sumar. Sunnudagurinn 22. júlí var ekki góður dagur fyrir Árbæinga því þá fóru þeir norður til Akureyrar og töpuðu 5-1 á móti heimamönnum. Þetta var fimmti tapleikur Fylkis í röð og annar leikurinn í röð þar sem Árbæjarliðið fékk á sig fimm mörk. Þetta var líka síðasti leikur liðsins áður en Ólafur Ingi Skúlason mætti inn á miðju liðsins. Eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn og þétti miðjuna hefur gengi liðsins gerbreyst. Síðan þá hefur Fylkisliðið aðeins fengið á sig fjögur mörk í fimm leikjum og náð í átta stig eða þremur fleiri stig en KA-liðið sem vann þá þarna 5-1 fyrir 37 sögum síðan. Liðið fékk á sig fimm mörk í síðasta leiknum fyrir komu Ólafs Inga en hefur enn ekki fengið á sig fimm mörk eftir fimm leiki hjá Ólafi Inga. Hér fyrir neðan má sjá þessar öskrandi tölfræði svart á hvítu. Síðustu fimm leikirnir án Ólafs bornir saman við fyrstu fimm leikina með hann.Síðustu fimm leikirnir hjá Fylki fyrir komu Ólafs Inga Skúlasonar 0 sigrar - 0 jafntefli - 0 stig -11 í markatölu (6-17) 17 mörk á sig 0 leikir haldið hreinu 26,5 mínútur á milli marka fenginna á sigEllefta sæti yfir flest stig í umferðum 9 til 13 6. Víkingur 9 stig (-3) 7. FH 6 stig (-1) 8. Grindavík 6 stig (-1) 9. ÍBV 5 stig (+1) 10. Fjölnir 4 stig (-3)11. Fylkir 0 stig (-11) 12. Keflavík 0 stig (-12) ---Fyrstu fimm leikirnir hjá Fylki með Ólaf Inga Skúlason 2 sigrar - 2 jafntefli - 8 stig +1 í markatölu (5-4) 4 mörk á sig 2 leikir haldið hreinu 112,5 mínútur á milli marka fenginna á sigSjöunda sæti yfir flest stig í umferðum 14 til 18 6. FH 8 stig (+1)7. Fylkir 8 stig (+1) 8. KA 5 stig (+1) 9. Grindavík 4 stig (-7) 10. Fjölnir 3 stig (-3) 11. Víkingur 2 stig (-6) 12. Keflavík 1 stig (-8)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira