Biðja fólk um að tryggja lausamuni vegna hressilegs hvassviðris Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2018 14:54 Búast má við hvassviðri í höfuðborginni. Fréttablaðið/Eyþór Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs í kvöld og fram eftir föstudagsmorgni. Spáð er sunnan hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á miðhálendinu. Er fólk hvatt til þess að tryggja lausamuni á borð við trampólín og garðhúsgögn og ekki mælst til þess að vera á ferð með eftirvagna á borð við hjólhýsi. Sérstaklega er varað við vindasömu veðri á Kjalarnesi í því samhengi. Theodór Freyr Hervarsson veðurfræðingur segir ekki að ekki sé búist við óveðri, heldur hressilegum vindi þar sem meðalvindhraði getur náð 13 – 18 metrum á sekúndu þegar verst lætur og staðbundnar hviður 30 metrum á sekúndu. „Það er meira verið að benda fólki á að þegar haustið fer að læðast að okkur þá verða lægðirnar dýpri og við erum enn í ákveðnum sumarbúningi þegar kemur að hlutunum í kringum okkur,“ segir Theodór. Hann segir gula viðvörun ekki endilega bundna við vindstyrk, heldur þarf að taka mið af árstíð og hvað sé um að vera í þjóðfélaginu. Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs í kvöld og fram eftir föstudagsmorgni. Spáð er sunnan hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á miðhálendinu. Er fólk hvatt til þess að tryggja lausamuni á borð við trampólín og garðhúsgögn og ekki mælst til þess að vera á ferð með eftirvagna á borð við hjólhýsi. Sérstaklega er varað við vindasömu veðri á Kjalarnesi í því samhengi. Theodór Freyr Hervarsson veðurfræðingur segir ekki að ekki sé búist við óveðri, heldur hressilegum vindi þar sem meðalvindhraði getur náð 13 – 18 metrum á sekúndu þegar verst lætur og staðbundnar hviður 30 metrum á sekúndu. „Það er meira verið að benda fólki á að þegar haustið fer að læðast að okkur þá verða lægðirnar dýpri og við erum enn í ákveðnum sumarbúningi þegar kemur að hlutunum í kringum okkur,“ segir Theodór. Hann segir gula viðvörun ekki endilega bundna við vindstyrk, heldur þarf að taka mið af árstíð og hvað sé um að vera í þjóðfélaginu.
Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira