Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. september 2018 20:00 Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing. Formaður flokksins segir að áhersla verði lögð á að fylgja eftir málum síðasta þings og vill þingmaður flokksins að kannaður sé sá möguleiki að ganga úr Schengen samstarfinu. Um 60 manns voru á fundinum þegar fréttastofu bar að garði. En landsfundur flokksins stendur nú yfir og lýkur á morgun. „Við erum að halda okkar fyrsta alvöru landsfund. Við göngum inn í málefnavinnu og stjórnmálaályktanir og allt það sem á að gera í svona glæsilegum stjórnmálaflokki eins og flokkur fólksins er,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Aðspurð hvort ný mál yrðu lögð fyrir þingið sagði formaður flokksins að áfram yrði áhersla lögð á afnám skerðinga og skattlagningu á fátækt fólk. „Við í minnihluta, við fáum ekki að leggja fram mörg mál því miður. Við verðum að taka afstöðu til stórra mála. Við munum fylgja eftir þeim málum sem við vorum með á síðasta þingi. Sérstaklega allt sem lýtur að afnámi skerðinga á fátækt fólk, skattlagningu á fátækt. Allri þeirri þjóðarskömm sem felst í því að fólk skuli hér vera á launum sem eru allt niður í 220-240 þúsun krónum og ætlast til þess aðþað lifi áþví, sem allir vita að er ómögulegt,“ segir Inga Sæland.Inga Sæland, formaður flokks FólksinsSkjáskot úr fréttÞá vill þingmaður flokksins kanna þann möguleika að Ísland gangi úr Schengen samstarfinu. „Ég vill að það verði unnin skýrsla að beiðni Alþingis um þetta. Hver staðan er. Hvort það borgi sig að vera þarna eða hvort það borgi sig að við göngum út úr þessu samstarfi sem kostar hundruði milljóna á hverju ári,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og varaformaður þingflokks Flokks fólksins.“ Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing. Formaður flokksins segir að áhersla verði lögð á að fylgja eftir málum síðasta þings og vill þingmaður flokksins að kannaður sé sá möguleiki að ganga úr Schengen samstarfinu. Um 60 manns voru á fundinum þegar fréttastofu bar að garði. En landsfundur flokksins stendur nú yfir og lýkur á morgun. „Við erum að halda okkar fyrsta alvöru landsfund. Við göngum inn í málefnavinnu og stjórnmálaályktanir og allt það sem á að gera í svona glæsilegum stjórnmálaflokki eins og flokkur fólksins er,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Aðspurð hvort ný mál yrðu lögð fyrir þingið sagði formaður flokksins að áfram yrði áhersla lögð á afnám skerðinga og skattlagningu á fátækt fólk. „Við í minnihluta, við fáum ekki að leggja fram mörg mál því miður. Við verðum að taka afstöðu til stórra mála. Við munum fylgja eftir þeim málum sem við vorum með á síðasta þingi. Sérstaklega allt sem lýtur að afnámi skerðinga á fátækt fólk, skattlagningu á fátækt. Allri þeirri þjóðarskömm sem felst í því að fólk skuli hér vera á launum sem eru allt niður í 220-240 þúsun krónum og ætlast til þess aðþað lifi áþví, sem allir vita að er ómögulegt,“ segir Inga Sæland.Inga Sæland, formaður flokks FólksinsSkjáskot úr fréttÞá vill þingmaður flokksins kanna þann möguleika að Ísland gangi úr Schengen samstarfinu. „Ég vill að það verði unnin skýrsla að beiðni Alþingis um þetta. Hver staðan er. Hvort það borgi sig að vera þarna eða hvort það borgi sig að við göngum út úr þessu samstarfi sem kostar hundruði milljóna á hverju ári,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og varaformaður þingflokks Flokks fólksins.“
Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira