Vann mót í maí en fékk 22 sinnum meira fyrir að vinna Federer í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 13:30 John Millman þakkar Roger Federer fyrir leikinn. Vísir/Getty Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. John Millman tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitunum þar sem hann mætir Serbanum Novak Djokovic. John Millman er í 55. sæti á heimslistanum og þetta er í fyrsta sinn sem maður utan topp fimmtíu sem vinnur Roger Federer á Opna bandaríska. Millman hafði aldrei komist lengra en í aðra umferð á risamóti en hann komst í 2. umferð á Opna bandaríska mótinu í fyrra þar sem hann tapaði svo fyrir Þjóðverjanum Philipp Kohlschreiber. John Millman vann síðast mót í Aix-en-Provence í maí mánuði eftir sigur á landa sínum Bernard Tomic í úrslitaleik. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Alþjóðatennissambandsins.In May, John Millman won a tournament in France and received a winner’s check of $21,158. His beating Roger Federer today guaranteed him at least $475,000 at the US Open. pic.twitter.com/qVTlA7yhTX — Darren Rovell (@darrenrovell) September 4, 2018 Fyrir sigurinn á Open du Pays d'Aix þá fékk hann 21.158 dollara eða 2,3 milljónir íslenskra króna sem er ágætis peningur. Hann stenst þó ekki samanburð við það sem Millman tryggði sér með sigrium á Roger Federer. Eftir að hafa unnið Roger Federer og tryggt sér sæti í átta manna úrslitum þá er Millman öryggur með 475 þúsund dollara í verðlaunafé á Opna bandaríska meistaramótinu. Það gerir 51,8 milljón íslenskra króna og er 22 sinnum meira en hann fékk fyrir sigurinn á mótinu í suður Frakklandi í maí. Tennis Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. John Millman tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitunum þar sem hann mætir Serbanum Novak Djokovic. John Millman er í 55. sæti á heimslistanum og þetta er í fyrsta sinn sem maður utan topp fimmtíu sem vinnur Roger Federer á Opna bandaríska. Millman hafði aldrei komist lengra en í aðra umferð á risamóti en hann komst í 2. umferð á Opna bandaríska mótinu í fyrra þar sem hann tapaði svo fyrir Þjóðverjanum Philipp Kohlschreiber. John Millman vann síðast mót í Aix-en-Provence í maí mánuði eftir sigur á landa sínum Bernard Tomic í úrslitaleik. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Alþjóðatennissambandsins.In May, John Millman won a tournament in France and received a winner’s check of $21,158. His beating Roger Federer today guaranteed him at least $475,000 at the US Open. pic.twitter.com/qVTlA7yhTX — Darren Rovell (@darrenrovell) September 4, 2018 Fyrir sigurinn á Open du Pays d'Aix þá fékk hann 21.158 dollara eða 2,3 milljónir íslenskra króna sem er ágætis peningur. Hann stenst þó ekki samanburð við það sem Millman tryggði sér með sigrium á Roger Federer. Eftir að hafa unnið Roger Federer og tryggt sér sæti í átta manna úrslitum þá er Millman öryggur með 475 þúsund dollara í verðlaunafé á Opna bandaríska meistaramótinu. Það gerir 51,8 milljón íslenskra króna og er 22 sinnum meira en hann fékk fyrir sigurinn á mótinu í suður Frakklandi í maí.
Tennis Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti