Ljósanótt aldrei tilkomumeiri 1. september 2018 13:03 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. Ljósanótt er nú haldin í 19 skipti. Hátíðin hófst á miðvikudag og lýkur á morgun og lýkur með stórsýningunni með Diskóblik í auga. Valgerður Guðmundsdóttir er menningarfulltrúi bæjarins. „Viðburðunum fjölgar og þeir þéttast með hverju árinu því að fólkið í bænum hefur í raun tekið þessa hátíð í sínar hendur og við í nefndinni erum með nokkra fasta viðburði sem við höldum utan um en svo að auki er þetta komið langt út fyrir okkar hring,“ segir Valgerður. Mikil dagskrá verður í bænum í dag og kvöld. „Síðan er það hin landsfræga árgangaganga sem kemur eftir hádegið þar sem allir gömlu árgangarnir eru að hittast á aðalgötu bæjarins sem heitir Hafnargata og ganga saman niður að aðal sviðinu þar sem bæjarstjóri og fulltrúar fimmtíu ára árgangsins taka á móti hópnum og segja eitthvað skemmtilegt. Svo er bara dúndrandi dagskrá þar allan daginn bæði fyrir börn og fullorðna og endar svo með flugeldasýningu í kvöld,“ segir Valgerður. Valgerður hvetur fólk til þess að mæta. „Heimamenn eru ekkert að láta veðrið trufla sig, þeir klæða sig bara og mæta. Núna sit ég til dæmis í bílnum fyrir utan Keflavíkurkirkju þar sem verða í kvöld gospel tónleikar og hér sit ég bara í sól,“ segir Valgerður. Menning Ljósanótt Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. Ljósanótt er nú haldin í 19 skipti. Hátíðin hófst á miðvikudag og lýkur á morgun og lýkur með stórsýningunni með Diskóblik í auga. Valgerður Guðmundsdóttir er menningarfulltrúi bæjarins. „Viðburðunum fjölgar og þeir þéttast með hverju árinu því að fólkið í bænum hefur í raun tekið þessa hátíð í sínar hendur og við í nefndinni erum með nokkra fasta viðburði sem við höldum utan um en svo að auki er þetta komið langt út fyrir okkar hring,“ segir Valgerður. Mikil dagskrá verður í bænum í dag og kvöld. „Síðan er það hin landsfræga árgangaganga sem kemur eftir hádegið þar sem allir gömlu árgangarnir eru að hittast á aðalgötu bæjarins sem heitir Hafnargata og ganga saman niður að aðal sviðinu þar sem bæjarstjóri og fulltrúar fimmtíu ára árgangsins taka á móti hópnum og segja eitthvað skemmtilegt. Svo er bara dúndrandi dagskrá þar allan daginn bæði fyrir börn og fullorðna og endar svo með flugeldasýningu í kvöld,“ segir Valgerður. Valgerður hvetur fólk til þess að mæta. „Heimamenn eru ekkert að láta veðrið trufla sig, þeir klæða sig bara og mæta. Núna sit ég til dæmis í bílnum fyrir utan Keflavíkurkirkju þar sem verða í kvöld gospel tónleikar og hér sit ég bara í sól,“ segir Valgerður.
Menning Ljósanótt Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira