Áslaug Thelma fundar með forstjóra OR í dag Jakob Bjarnar skrifar 27. september 2018 11:52 Áslaug Thelma og Helga Jónsdóttir, forstjóri OR tímabundið, munu ræða ástæður brottreksturs Áslaugar í dag. Áslaug Thelma Einarsdóttir muni hitta forstjóra OR, Helgu Jónsdóttur í dag. Áslaug Thelma var forstöðumaður hjá ON, dótturfyrirtæki OR, en var rekin þaðan. Áslaug segir brottreksturinn sinn á sínum tíma hafa verið tilefnislausan og rekur hann beint til þess eins að hún hafi kvartað undan óviðeigandi hegðun Bjarna Más Júlíussonar framkvæmdastjóra ON. Bjarni Már var rekin í kjölfar þess að málið kom upp. Það er Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, sem greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Það var Einar sem upphaflega opnaði málið, og hrinti þar með af stað atburðarás sem ef til vill má kalla OR-málið, einmitt á Facebook og hefur hann æ síðan verið með stöðugar fréttir af gangi mála. Þar hefur hann furðað sig mjög á því að eiginkona sín heyri ekki frá fyrirtækinu. Nú er dagur 17, að sögn Einars sem nú segir: Loksins. „Í dag fær konan mín loksins að hitta nýja forstjóra OR sem er kominn í starfið vegna atburðarásar sem aldrei hefði farið af stað ef konan mín ekki þorað að standa upp og mótmæla ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framkomu í hennar garð. Það er einlæg von okkar að nýr forstjóri geti útskýrt framkomu OR/ON gagnvart henni og hvað forstjórinn telji eðlilegt að gert fyrir fólk sem þarf að líða svona framkomu og þurfa leitar síns í gegnum fjölmiðla og hið ógeðfelda ósamræmis milli gilda og gjörða fyrirtækisins,“ segir Einar. Sjá má pistil Einars í heild sinni hér neðar. MeToo Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Sjá meira
Áslaug Thelma Einarsdóttir muni hitta forstjóra OR, Helgu Jónsdóttur í dag. Áslaug Thelma var forstöðumaður hjá ON, dótturfyrirtæki OR, en var rekin þaðan. Áslaug segir brottreksturinn sinn á sínum tíma hafa verið tilefnislausan og rekur hann beint til þess eins að hún hafi kvartað undan óviðeigandi hegðun Bjarna Más Júlíussonar framkvæmdastjóra ON. Bjarni Már var rekin í kjölfar þess að málið kom upp. Það er Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, sem greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Það var Einar sem upphaflega opnaði málið, og hrinti þar með af stað atburðarás sem ef til vill má kalla OR-málið, einmitt á Facebook og hefur hann æ síðan verið með stöðugar fréttir af gangi mála. Þar hefur hann furðað sig mjög á því að eiginkona sín heyri ekki frá fyrirtækinu. Nú er dagur 17, að sögn Einars sem nú segir: Loksins. „Í dag fær konan mín loksins að hitta nýja forstjóra OR sem er kominn í starfið vegna atburðarásar sem aldrei hefði farið af stað ef konan mín ekki þorað að standa upp og mótmæla ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framkomu í hennar garð. Það er einlæg von okkar að nýr forstjóri geti útskýrt framkomu OR/ON gagnvart henni og hvað forstjórinn telji eðlilegt að gert fyrir fólk sem þarf að líða svona framkomu og þurfa leitar síns í gegnum fjölmiðla og hið ógeðfelda ósamræmis milli gilda og gjörða fyrirtækisins,“ segir Einar. Sjá má pistil Einars í heild sinni hér neðar.
MeToo Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Sjá meira
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51