Þetta eru reynsluboltarnir Hannah Storm og Andrea Kremer en þær munu lýsa á Amazon Prime Video. Amazon mun nota þær á öllum ellefu fimmtudagsleikjunum sem eftir eru.
Excited to partner with @andrea_kremer for Thursday Night Football on @PrimeVideo. Kicking it off with Vikings at Rams on Prime Video this Thursday night! #TNFhttps://t.co/7KjsMGwW90
— Hannah Storm (@HannahStormESPN) September 25, 2018
Vígin halda því áfram að falla í NFL-deildinni en á síðustu tveimur árum hafa konur fengið að koma að þjálfun í fyrsta skipti.