Framlenging rammasamnings í eitt ár er of stuttur tími að mati sérfræðilækna Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. september 2018 23:43 Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Fjölmennt var á fundi sérfræðilækna í kvöld þar sem hugmyndir heilbrigðisráðherra um að framlengja rammasamning þeirra og Sjúkratrygginga Íslands í eitt ár, var meðal annars til umræðu. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu í kvöld að samstaðan og einingin á fundinum hafi verið mikil og að hann muni vart eftir slíku síðan í verkfalli lækna árið 2015. Á fundinum í kvöld var samþykkt ályktun þar sem lýst var fullum stuðningi við forystu félagsins og samninganefnd í viðræðum við ríkið um samning milli aðila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra lagði það til á fundi með sérfræðilæknum í gær að samningurinn yrði framlengdur um einn mánuð í senn í eitt ár til eins árs, á meðan annar samningur yrði undirbúinn framhaldið yrði skoðað, en samningur læknanna við Sjúkratryggingar rennur út eftir tæplega hundrað daga. Í síðustu viku dæmdi héraðsdómur Reykjavíkur að ráðherra hafi verið óheimilt að synja læknum aðild að samningnum og um helgina tilkynnti ráðherra á dóminum yrði ekki áfrýjað. Dómurinn sem féll í síðustu viku náði til sjö sambærilegra mála en eftir sitja ellefu læknar sem sóttu um aðild að samningnum og fengu ekki. Enn á eftir að ræða við þá. Þórarinn sagði að á fundinum hafi komið fram að læknum þætti mönnum hafi þótt árs framlenging heldur stuttur tími en að það verði frekar rætt á næsta fundi með heilbrigðisráðherra næstkomandi fimmtudag. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Fjölmennt var á fundi sérfræðilækna í kvöld þar sem hugmyndir heilbrigðisráðherra um að framlengja rammasamning þeirra og Sjúkratrygginga Íslands í eitt ár, var meðal annars til umræðu. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu í kvöld að samstaðan og einingin á fundinum hafi verið mikil og að hann muni vart eftir slíku síðan í verkfalli lækna árið 2015. Á fundinum í kvöld var samþykkt ályktun þar sem lýst var fullum stuðningi við forystu félagsins og samninganefnd í viðræðum við ríkið um samning milli aðila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra lagði það til á fundi með sérfræðilæknum í gær að samningurinn yrði framlengdur um einn mánuð í senn í eitt ár til eins árs, á meðan annar samningur yrði undirbúinn framhaldið yrði skoðað, en samningur læknanna við Sjúkratryggingar rennur út eftir tæplega hundrað daga. Í síðustu viku dæmdi héraðsdómur Reykjavíkur að ráðherra hafi verið óheimilt að synja læknum aðild að samningnum og um helgina tilkynnti ráðherra á dóminum yrði ekki áfrýjað. Dómurinn sem féll í síðustu viku náði til sjö sambærilegra mála en eftir sitja ellefu læknar sem sóttu um aðild að samningnum og fengu ekki. Enn á eftir að ræða við þá. Þórarinn sagði að á fundinum hafi komið fram að læknum þætti mönnum hafi þótt árs framlenging heldur stuttur tími en að það verði frekar rætt á næsta fundi með heilbrigðisráðherra næstkomandi fimmtudag.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25