Allt í rugli hjá Steelers sem vann samt leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. september 2018 09:30 Brown fagnar snertimarki sínu í nótt. vísir/getty Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þá fór liðið í sólina til Tampa Bay og vann sætan sigur, 27-30, á sjóðheitum sjóræningjum. LeVeon Bell er ekki enn farinn að spila fyrir Steelers og óljóst hvort hann gerir það. Antonio Brown var með vesen í upphafi vikunnar og svo átti þjálfarinn Mike Tomlin að hafa tapað klefanum. Það var ekki að sjá í nótt. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, kláraði 30 af 38 sendingum sínum fyrir 353 jördum og 3 snertimörkum. Hann kastaði svo einum bolta frá sér. Ben í banastuði.353 yards. 3 touchdowns. And a @steelers win. Big Ben's BEST PLAYS from #MNF! #PITvsTB#HereWeGopic.twitter.com/byVWKeE94I — NFL (@NFL) September 25, 2018 Antonio Brown mætti ekki á æfingar í upphafi vikunnar en hann skoraði frábært snertimark í leiknum. Ungstirnið JuJu Smith-Schuster átti enn einn 100 jarda leikinn en að þessu sinni greip hann 9 bolta fyrir 116 jördum.Nobody better.@AB84 shakes a tackle and he's got a TOUCHDOWN. #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/6esdzs9BES — NFL (@NFL) September 25, 2018 Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Bucs, hefur verið ótrúlegur í upphafi leiktíðar og hann skilaði stórum tölum enn eina ferðina en gerði stór mistök sem kostuðu liðið stig. Fitzpatrick, sem þeir eru byrjaðir að kalla Fitzmagic, kláraði 30 af 50 sendingum sínum fyrir 411 jördum. Hann hefur farið yfir 400 jardana í öllum þremur leikjum tímabilsins.PICK-6! Interception #3 for the @Steelers defense! #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/8ks7mxFjU6 — NFL (@NFL) September 25, 2018 Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum en það reyndist líka dýrt að hann kastaði þremur boltum frá sér að þessu sinni. Útherjinn Mike Evans geggjaður með 137 jarda og eitt snertimark á sex gripnum boltum. NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þá fór liðið í sólina til Tampa Bay og vann sætan sigur, 27-30, á sjóðheitum sjóræningjum. LeVeon Bell er ekki enn farinn að spila fyrir Steelers og óljóst hvort hann gerir það. Antonio Brown var með vesen í upphafi vikunnar og svo átti þjálfarinn Mike Tomlin að hafa tapað klefanum. Það var ekki að sjá í nótt. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, kláraði 30 af 38 sendingum sínum fyrir 353 jördum og 3 snertimörkum. Hann kastaði svo einum bolta frá sér. Ben í banastuði.353 yards. 3 touchdowns. And a @steelers win. Big Ben's BEST PLAYS from #MNF! #PITvsTB#HereWeGopic.twitter.com/byVWKeE94I — NFL (@NFL) September 25, 2018 Antonio Brown mætti ekki á æfingar í upphafi vikunnar en hann skoraði frábært snertimark í leiknum. Ungstirnið JuJu Smith-Schuster átti enn einn 100 jarda leikinn en að þessu sinni greip hann 9 bolta fyrir 116 jördum.Nobody better.@AB84 shakes a tackle and he's got a TOUCHDOWN. #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/6esdzs9BES — NFL (@NFL) September 25, 2018 Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Bucs, hefur verið ótrúlegur í upphafi leiktíðar og hann skilaði stórum tölum enn eina ferðina en gerði stór mistök sem kostuðu liðið stig. Fitzpatrick, sem þeir eru byrjaðir að kalla Fitzmagic, kláraði 30 af 50 sendingum sínum fyrir 411 jördum. Hann hefur farið yfir 400 jardana í öllum þremur leikjum tímabilsins.PICK-6! Interception #3 for the @Steelers defense! #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/8ks7mxFjU6 — NFL (@NFL) September 25, 2018 Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum en það reyndist líka dýrt að hann kastaði þremur boltum frá sér að þessu sinni. Útherjinn Mike Evans geggjaður með 137 jarda og eitt snertimark á sex gripnum boltum.
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira