Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2018 20:17 Hér má sjá Maleu Emmu Tjandrawidajaja ásamt Zlatan Ibrahimović. Vísir/LA Galaxy Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi. Stúlkan, sem oftast er kölluð Malea Emma, fékk að syngja þjóðsönginn fyrir framan 27.000 gesti StubHub Center vallarins, sem er heimavöllur LA Galaxy, eftir að hún vann keppni um að fá að koma þar fram. Flutningur Tjandrawidajaja hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu og hefur myndband af honum fengið tæpar eina og hálfa milljón áhorfa á innan við sólarhring. Myndband af flutningnum má sjá neðst í fréttinni. Tjandrawidajaja hefur hlotið mikið lof fyrir söng sinn en meðal þeirra sem hafa hrósað henni er knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimović sem leikur með LA Galaxy. Hann tísti í gær myndbandinu af flutningi Tjandrawidajaja með tilheyrandi lofi.MUST-WATCH: 7-year-old @MaleaEmma delivers one of the best national anthem performances in @StubHubCenter history. pic.twitter.com/SPTY2naMDA— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 24, 2018 MVP of the game! https://t.co/eZ2WdQsVN7— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) September 24, 2018 #GalaxySocial national anthem contest winner @MaleaEmma with @Ibra_official! pic.twitter.com/5gvLGyWUpQ— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 23, 2018 Bandaríkin Fótbolti Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi. Stúlkan, sem oftast er kölluð Malea Emma, fékk að syngja þjóðsönginn fyrir framan 27.000 gesti StubHub Center vallarins, sem er heimavöllur LA Galaxy, eftir að hún vann keppni um að fá að koma þar fram. Flutningur Tjandrawidajaja hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu og hefur myndband af honum fengið tæpar eina og hálfa milljón áhorfa á innan við sólarhring. Myndband af flutningnum má sjá neðst í fréttinni. Tjandrawidajaja hefur hlotið mikið lof fyrir söng sinn en meðal þeirra sem hafa hrósað henni er knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimović sem leikur með LA Galaxy. Hann tísti í gær myndbandinu af flutningi Tjandrawidajaja með tilheyrandi lofi.MUST-WATCH: 7-year-old @MaleaEmma delivers one of the best national anthem performances in @StubHubCenter history. pic.twitter.com/SPTY2naMDA— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 24, 2018 MVP of the game! https://t.co/eZ2WdQsVN7— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) September 24, 2018 #GalaxySocial national anthem contest winner @MaleaEmma with @Ibra_official! pic.twitter.com/5gvLGyWUpQ— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 23, 2018
Bandaríkin Fótbolti Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“