Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2018 14:33 Brynhildur Ágústsdóttir lagði fram tillöguna á bæjarstjórnarfundinum í gær frá ungmennaráði um að lífsleiknitímar á unglingastigi í grunnskólum verði lengri, markvissari og betur nýttir. Bæjarfulltrúarnr Eggert Valur Guðmundsson og Helgi S. Haraldsson hlusta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu. Innlent Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu.
Innlent Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira