Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2018 14:33 Brynhildur Ágústsdóttir lagði fram tillöguna á bæjarstjórnarfundinum í gær frá ungmennaráði um að lífsleiknitímar á unglingastigi í grunnskólum verði lengri, markvissari og betur nýttir. Bæjarfulltrúarnr Eggert Valur Guðmundsson og Helgi S. Haraldsson hlusta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu. Innlent Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu.
Innlent Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira