Space Jam kom út árið 1996 og var geysilega vinsæl enda tekjuhæsta körfuboltamynd frá upphafi. Það eru viðræður við Jordan um að taka þátt í nýju myndinni.
pic.twitter.com/Ay6wRaB915
— SpringHill Ent. (@SpringHillEnt) September 19, 2018
Þessi mynd hefur verið lengi í burðarliðnum en þar sem James er mættur til Hollywood er vel við hæfi að koma ferlinu í gang.