Tíu sagt upp hjá WOW air Sigurður Mikael Jónsson skrifar 2. október 2018 06:00 Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air. vísir/getty Tíu starfsmönnum flugfélagsins WOW air var sagt upp nú um mánaðamótin. Þetta staðfestir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, og segir uppsagnirnar tengjast hagræðingaraðgerðum félagsins. WOW tilkynnti í gær um frekari hagræðingaraðgerðir en hætt verður að fljúga tímabundið til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco frá 5. nóvember til byrjun apríl á næsta ári. „Þessi ákvörðun var tekin með það að leiðarljósi að ná fram aukinni hagræðingu í rekstri félagsins,“ segir í tilkynningu og borið við seinkun á afhendingu á tveimur glænýjum Airbus A330neo-vélum sem áttu að koma nú í nóvember en verða ekki afgreiddar fyrr en í lok febrúar. Því neyðist WOW til að gera breytingar á leiðakerfi félagsins. Í síðustu viku sagði Icelandair einnig upp á þriðja tug starfsmanna í hinum ýmsu deildum sínum. Birtist í Fréttablaðinu WOW Air Tengdar fréttir WOW hættir að fljúga til þriggja borga Frá 5. nóvember næstkomandi mun WOW Air hætta að fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. 1. október 2018 15:20 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars Sjá meira
Tíu starfsmönnum flugfélagsins WOW air var sagt upp nú um mánaðamótin. Þetta staðfestir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, og segir uppsagnirnar tengjast hagræðingaraðgerðum félagsins. WOW tilkynnti í gær um frekari hagræðingaraðgerðir en hætt verður að fljúga tímabundið til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco frá 5. nóvember til byrjun apríl á næsta ári. „Þessi ákvörðun var tekin með það að leiðarljósi að ná fram aukinni hagræðingu í rekstri félagsins,“ segir í tilkynningu og borið við seinkun á afhendingu á tveimur glænýjum Airbus A330neo-vélum sem áttu að koma nú í nóvember en verða ekki afgreiddar fyrr en í lok febrúar. Því neyðist WOW til að gera breytingar á leiðakerfi félagsins. Í síðustu viku sagði Icelandair einnig upp á þriðja tug starfsmanna í hinum ýmsu deildum sínum.
Birtist í Fréttablaðinu WOW Air Tengdar fréttir WOW hættir að fljúga til þriggja borga Frá 5. nóvember næstkomandi mun WOW Air hætta að fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. 1. október 2018 15:20 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars Sjá meira
WOW hættir að fljúga til þriggja borga Frá 5. nóvember næstkomandi mun WOW Air hætta að fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. 1. október 2018 15:20