Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2018 14:10 Marbella Ibarra með frænku sinni, Fabiola Ibarra. Mynd/Twitter Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. Lögregla telur að hún hafi sætt pyndingum áður en hún var myrt. Hin 44 ára Ibarra var stofnandi fyrsta atvinnumannaliðsins fyrir konur í Maxíkó, Xolas de Tijuana.BBC greinir frá því að lík hennar hafi verið vafið plasti og fundist í strandbænum Rosarito, suður af Tijuana. Tilkynnt var um hvarf Ibarra í síðasta mánuði og taldi fjölskylda hennar víst að henni hafi verið rænt. Ekki liggur fyrir um ástæður morðsins, en lögregla telur ólíklegt að það tengist störfum hennar innan knattspyrnunnar. Talið er að hún hafi verið myrt á föstudag, en lík hennar fannst á mánudag. Síðustu misserin hafði Ibarra unnið fyrir velgjörðarfélag sem aðstoðaði ungar knattspyrnukonur fjárhagslega þannig að þær geti farið á reynslu til stærri félaga.me duele mucho saber que ya no estás con nosotros☹️me quedo con todos los bonitos momentos que viví contigo y por todo lo que hiciste por mi, te estaré eternamente agradecida,eres la mejor amiga,la mejor tía y la mejor entrenadora!Te quiero muchísimo❤️descansa en paz @maribarra6pic.twitter.com/9CVAdNaziD — fabiola ibarra (@fabibarra0) October 17, 2018 Andlát Fótbolti Mexíkó Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. Lögregla telur að hún hafi sætt pyndingum áður en hún var myrt. Hin 44 ára Ibarra var stofnandi fyrsta atvinnumannaliðsins fyrir konur í Maxíkó, Xolas de Tijuana.BBC greinir frá því að lík hennar hafi verið vafið plasti og fundist í strandbænum Rosarito, suður af Tijuana. Tilkynnt var um hvarf Ibarra í síðasta mánuði og taldi fjölskylda hennar víst að henni hafi verið rænt. Ekki liggur fyrir um ástæður morðsins, en lögregla telur ólíklegt að það tengist störfum hennar innan knattspyrnunnar. Talið er að hún hafi verið myrt á föstudag, en lík hennar fannst á mánudag. Síðustu misserin hafði Ibarra unnið fyrir velgjörðarfélag sem aðstoðaði ungar knattspyrnukonur fjárhagslega þannig að þær geti farið á reynslu til stærri félaga.me duele mucho saber que ya no estás con nosotros☹️me quedo con todos los bonitos momentos que viví contigo y por todo lo que hiciste por mi, te estaré eternamente agradecida,eres la mejor amiga,la mejor tía y la mejor entrenadora!Te quiero muchísimo❤️descansa en paz @maribarra6pic.twitter.com/9CVAdNaziD — fabiola ibarra (@fabibarra0) October 17, 2018
Andlát Fótbolti Mexíkó Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira