Lést við tökur á nýjustu kvikmynd Tom Hanks Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. október 2018 21:07 Tom Hanks í hlutverki Freds Rogers, sjónvarpsmanns sem stjórnaði vinsælum barnaþáttum á seinni hluta síðustu aldar. Mynd/Sony James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. Emswiller hafði farið út á svalir á annarri hæð til þess að reykja sígarettu er hann féll, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Emswiller var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn í gærkvöldi. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu Sony Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, segir að um hryllilegan harmleik sé að ræða og þá eru ástvinum Emswiller sendar samúðarkveðjur. Einnig kemur fram í yfirlýsingunni að slysið verði rannsakað. Emswiller hlaut Emmy-verðlaunin árið 2015 fyrir hljóðblöndun kvikmyndarinnar Bessie. Tom Hanks, sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd, var staddur á tökustað þegar slysið varð, að því er segir í fréttum erlendra fjölmiðla um málið. You Are My Friend er byggð á ævi sjónvarpsmannsins ástsæla Freds Rogers og áætlað er að hún verði frumsýnd í október á næsta ári. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31 Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. Emswiller hafði farið út á svalir á annarri hæð til þess að reykja sígarettu er hann féll, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Emswiller var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn í gærkvöldi. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu Sony Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, segir að um hryllilegan harmleik sé að ræða og þá eru ástvinum Emswiller sendar samúðarkveðjur. Einnig kemur fram í yfirlýsingunni að slysið verði rannsakað. Emswiller hlaut Emmy-verðlaunin árið 2015 fyrir hljóðblöndun kvikmyndarinnar Bessie. Tom Hanks, sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd, var staddur á tökustað þegar slysið varð, að því er segir í fréttum erlendra fjölmiðla um málið. You Are My Friend er byggð á ævi sjónvarpsmannsins ástsæla Freds Rogers og áætlað er að hún verði frumsýnd í október á næsta ári.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31 Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30
Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31
Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44