Hætta mönnuðum geimskotum í bili Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2018 13:00 Eldflaugin bilaði 123 sekúndum eftir flugtak. AP/Dmitri Lovetsky Yuri Borisov, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, segir að mönnuðum geimferðum frá Rússlandi verði hætt um tíma, þar til í ljós kemur hvað olli bilun í Soyuz eldflauginni í morgun. Geimfararnir sem eru nú þegar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni eru sagðir hafa nægar birgðir í bili og á neyðarlendingin í morgun ekki að hafa áhrif á rekstur geimstöðvarinnar. Borisov segir að eldflaugin hafi bilað 123 sekúndum eftir flugtak og þá hafi geimfarið slitið sig sjálfkrafa frá eldflauginni.Sjá einnig: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sérÞað liggur þó ekki fyrir hvenær hægt verði að senda aðra geimfara til geimstöðvarinnar. Þar eru nú þrír áhafnarmeðlimir frá Rússlandi, Bandaríkjunum og Þýskalandi og hafa þeir verið þar frá því í júní.Geimfarið sem þeir þrír notuðu til að komast til geimstöðvarinnar er fast við geimstöðina og geta þeir snúið heim á ný þegar þeir þurfa þess. Einhver þyrfti þó að leysa þá af. Til stendur að áhöfnin eigi að snúa aftur til jarðarinnar í desember en enn sem komið er er ekki vitað hve langt er þar til Rússar hefja mannaðar geimferðir á nýjan leik. Eðlilega er rannsóknin á biluninni í dag aðeins nýhafin. Í millitíðinni er tiltölulega auðvelt að senda birgðir til geimstöðvarinnar og er það reglulega gert frá Bandaríkjunum. Þeir Nick Hague og Alexey Ovchinin eru sagðiri við góða heilsu. Öllum niðurstöðum rannsóknar Rússsa verður deilt með Bandaríkjunum. Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Sjá meira
Yuri Borisov, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, segir að mönnuðum geimferðum frá Rússlandi verði hætt um tíma, þar til í ljós kemur hvað olli bilun í Soyuz eldflauginni í morgun. Geimfararnir sem eru nú þegar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni eru sagðir hafa nægar birgðir í bili og á neyðarlendingin í morgun ekki að hafa áhrif á rekstur geimstöðvarinnar. Borisov segir að eldflaugin hafi bilað 123 sekúndum eftir flugtak og þá hafi geimfarið slitið sig sjálfkrafa frá eldflauginni.Sjá einnig: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sérÞað liggur þó ekki fyrir hvenær hægt verði að senda aðra geimfara til geimstöðvarinnar. Þar eru nú þrír áhafnarmeðlimir frá Rússlandi, Bandaríkjunum og Þýskalandi og hafa þeir verið þar frá því í júní.Geimfarið sem þeir þrír notuðu til að komast til geimstöðvarinnar er fast við geimstöðina og geta þeir snúið heim á ný þegar þeir þurfa þess. Einhver þyrfti þó að leysa þá af. Til stendur að áhöfnin eigi að snúa aftur til jarðarinnar í desember en enn sem komið er er ekki vitað hve langt er þar til Rússar hefja mannaðar geimferðir á nýjan leik. Eðlilega er rannsóknin á biluninni í dag aðeins nýhafin. Í millitíðinni er tiltölulega auðvelt að senda birgðir til geimstöðvarinnar og er það reglulega gert frá Bandaríkjunum. Þeir Nick Hague og Alexey Ovchinin eru sagðiri við góða heilsu. Öllum niðurstöðum rannsóknar Rússsa verður deilt með Bandaríkjunum.
Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Sjá meira
Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44
Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17