Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2018 16:15 Thielen fagnar snertimarki í nótt. vísir/getty Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. Engum leikmanni í sögu deildarinnar hefur tekist að byrja deildina á því að vera með yfir 100 jarda í átta leikjum í röð. Í raun hefur það aðeins einu sinni verið gert en þó ekki í byrjun tímabils. Það var sjálfur Calvin Johnson, fyrrum leikmaður Detroit Lions, sem náði þeim einstaka árangri árið 2012.That's 8 consecutive 100-yard games for @athielen19! He ties @calvinjohnsonjr for the longest streak in NFL history! #SKOLpic.twitter.com/nBNkmFmIVO — NFL (@NFL) October 29, 2018 Saga hins 28 ára gamla Thielen er lyginni líkust. Hann var ekki valinn í nýliðavalinu á sínum tíma og þurfti að berjast fyrir því að komast í deildina. Hann var kominn á leikmannalista Vikings árið 2014 en spilaði lítið fyrstu tvö árin. Árið 2016 fékk hann alvöru tækifæri og nýtti það frábærlega. Thielen gerði svo enn betur síðasta vetur er hann komst yfir 1.000 jarda á tímabilinu og stimplaði sig inn sem einn besti útherji deildarinnar. Hann er nú kominn með 925 jarda í fyrstu átta leikjunum og ef hann heldur sama hraða endar hann með 1.850 jarda sem yrði það þriðja besta í sögunni. Vikings á heimaleik gegn Lions um næstu helgi og þar getur Thielen orðið sá fyrsti til þess að vera með yfir 100 jarda níu leiki í röð. NFL Tengdar fréttir Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Sjá meira
Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. Engum leikmanni í sögu deildarinnar hefur tekist að byrja deildina á því að vera með yfir 100 jarda í átta leikjum í röð. Í raun hefur það aðeins einu sinni verið gert en þó ekki í byrjun tímabils. Það var sjálfur Calvin Johnson, fyrrum leikmaður Detroit Lions, sem náði þeim einstaka árangri árið 2012.That's 8 consecutive 100-yard games for @athielen19! He ties @calvinjohnsonjr for the longest streak in NFL history! #SKOLpic.twitter.com/nBNkmFmIVO — NFL (@NFL) October 29, 2018 Saga hins 28 ára gamla Thielen er lyginni líkust. Hann var ekki valinn í nýliðavalinu á sínum tíma og þurfti að berjast fyrir því að komast í deildina. Hann var kominn á leikmannalista Vikings árið 2014 en spilaði lítið fyrstu tvö árin. Árið 2016 fékk hann alvöru tækifæri og nýtti það frábærlega. Thielen gerði svo enn betur síðasta vetur er hann komst yfir 1.000 jarda á tímabilinu og stimplaði sig inn sem einn besti útherji deildarinnar. Hann er nú kominn með 925 jarda í fyrstu átta leikjunum og ef hann heldur sama hraða endar hann með 1.850 jarda sem yrði það þriðja besta í sögunni. Vikings á heimaleik gegn Lions um næstu helgi og þar getur Thielen orðið sá fyrsti til þess að vera með yfir 100 jarda níu leiki í röð.
NFL Tengdar fréttir Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Sjá meira
Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00
Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00
Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30