Þrátt fyrir að vera orðin þetta gömul á hún nokkur ár í það að ná hæsta aldri sem vitað er að manneskja hafi náð.
Julia Flores kom í heiminn árið 1900 í námaborginni Potosí, en meðalaldurinn í Bólivíu er 71 ár.
Samkvæmt heimsmetabók Guinness er hin franska Jeanne Louise Calment sú sem hefur náð hæstum aldri, en hún varð 122 ára gömul og lést árið 1997.