Mögulega nægjanlegt súrefni á Mars fyrir örverur og svampa Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2018 22:00 Vatn flæddi um yfirborð Mars á árum áður og þar voru jafnvel höf en þegar plánetan tapaði mestu af andrúmslofti sínu og breyttist í þá köldu og þurru plánetu sem við þekkjum í dag. Getty/NASA Vísindamenn segja að saltvatn sem fundist hefur undir yfirborði Mars gæti innihaldið nægjanlegt súrefni fyrir örverur, álíka þeim og þekktust hér á jörðinni fyrir milljörðum ára. Slíkar örverur og jafnvel svampar gætu lifað af á yfirborði plánetunnar rauðu, samkvæmt nýrri rannsókn. AFP fréttaveitan ræddi við forsvarsmann rannsóknarinnar, Vlada Stamenkovic, sem segir að niðurstöður rannsóknar vísindamannanna gerbreyti skilningi manna á möguleikum lífs, bæði nú og áður, á Mars.Þar til nú hefur verið talið að hið litla magns súrefnis sem finna má á Mars gæti ekki stutt líf. Súrefni er um 0,14 prósent af andrúmslofti Mars, samanborið við 21 prósent hér á jörðinni. Vatn flæddi um yfirborð Mars á árum áður og þar voru jafnvel höf en þegar plánetan tapaði mestu af andrúmslofti sínu og breyttist í þá köldu og þurru plánetu sem við þekkjum í dag. Það hefur þó verið talið mögulegt að finna megi vatn, og jafnvel mikið vatn, undir yfirborði plánetunnar. Vísindamenn opinberuðu í sumar að fljótandi vatn hefði fundist undir yfirborði suðurskauts Mars. Það hefur ekki frosið né gufað upp vegna þess hve mikið salt er í því. Þá var talið ólíklegt að líf gæti fundist í vatninu. Þessi nýja rannsókn hófst eftir að Curiosity, vélmennið sem ekið er um Mars, vann efnasambönd sem þurfa mikið magn súrefnis til að verða til. Það er þó til mikið af lífverum hér á jörðinni sem þurfa ekki súrefni. Þó vísindamennirnir gefi ekki í skyn að niðurstöður þeirra séu til marks um að líf megi finna á Mars þykja þær til marks um að það sé líklegra en áður. Frekari upplýsingar má finna í umfjöllun Space.com. Geimurinn Mars Vísindi Tengdar fréttir Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07 Enn spyrst ekkert til Marsjeppans Opportunity Langlífasti könnunarjeppi NASA liggur líklega enn í dvala eftir gríðarlegan sandstorm sem gekk yfir Mars í sumar. Óvíst er hvort hann vakni aftur til lífsins. 14. október 2018 08:58 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Vísindamenn segja að saltvatn sem fundist hefur undir yfirborði Mars gæti innihaldið nægjanlegt súrefni fyrir örverur, álíka þeim og þekktust hér á jörðinni fyrir milljörðum ára. Slíkar örverur og jafnvel svampar gætu lifað af á yfirborði plánetunnar rauðu, samkvæmt nýrri rannsókn. AFP fréttaveitan ræddi við forsvarsmann rannsóknarinnar, Vlada Stamenkovic, sem segir að niðurstöður rannsóknar vísindamannanna gerbreyti skilningi manna á möguleikum lífs, bæði nú og áður, á Mars.Þar til nú hefur verið talið að hið litla magns súrefnis sem finna má á Mars gæti ekki stutt líf. Súrefni er um 0,14 prósent af andrúmslofti Mars, samanborið við 21 prósent hér á jörðinni. Vatn flæddi um yfirborð Mars á árum áður og þar voru jafnvel höf en þegar plánetan tapaði mestu af andrúmslofti sínu og breyttist í þá köldu og þurru plánetu sem við þekkjum í dag. Það hefur þó verið talið mögulegt að finna megi vatn, og jafnvel mikið vatn, undir yfirborði plánetunnar. Vísindamenn opinberuðu í sumar að fljótandi vatn hefði fundist undir yfirborði suðurskauts Mars. Það hefur ekki frosið né gufað upp vegna þess hve mikið salt er í því. Þá var talið ólíklegt að líf gæti fundist í vatninu. Þessi nýja rannsókn hófst eftir að Curiosity, vélmennið sem ekið er um Mars, vann efnasambönd sem þurfa mikið magn súrefnis til að verða til. Það er þó til mikið af lífverum hér á jörðinni sem þurfa ekki súrefni. Þó vísindamennirnir gefi ekki í skyn að niðurstöður þeirra séu til marks um að líf megi finna á Mars þykja þær til marks um að það sé líklegra en áður. Frekari upplýsingar má finna í umfjöllun Space.com.
Geimurinn Mars Vísindi Tengdar fréttir Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07 Enn spyrst ekkert til Marsjeppans Opportunity Langlífasti könnunarjeppi NASA liggur líklega enn í dvala eftir gríðarlegan sandstorm sem gekk yfir Mars í sumar. Óvíst er hvort hann vakni aftur til lífsins. 14. október 2018 08:58 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07
Enn spyrst ekkert til Marsjeppans Opportunity Langlífasti könnunarjeppi NASA liggur líklega enn í dvala eftir gríðarlegan sandstorm sem gekk yfir Mars í sumar. Óvíst er hvort hann vakni aftur til lífsins. 14. október 2018 08:58
Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17