Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Dagur Lárusson skrifar 20. október 2018 09:30 Jerebko og Curry fagna í leikslok. vísir/getty Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Samtals fóru níu leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt en lið eins og Bolton Celtics og Cleveland Cavaliers voru í eldlínunni. Það voru liðsmenn Utah Jazz sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum gegn Golden State en þeir fóru með forystuna í hálfleikinn en það var Joe Ingles sem dróg vagninn hjá Utah. Liðsmenn Golden State mættu hinsvegar tvíelfdir til leiks í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn á liðinum um sex stig í þriðja leikhlutanum og jöfnuðu metin í fjórða leikhlutanum. Þetta skapaði gríðarlega spennu á lokasprettinum og þegar um mínúta var eftir náði Utah forystunni 123-122 og hafði Golden State nokkrar mínútur til þess að vinna leikinn. Oftast væru það Kevin Durant eða Stephen Curry sem væru að skora sigurkörfur á borð við þessa fyrir Golden State en það var ekki raunin í þetta skiptið því varamaðurinn Jonas Jerebko steig fram og skoraði tveggja stiga körfu og tryggði Golden State sigurinn. Stigahæstur hjá Golden State var Kevin Durant með 38 stig en næstur á eftir honum var Stephen Curry með 31 stig. Durant var síðan með sjö stoðsendingar og níu fráköst. Stigahæstur hjá Utah Jazz var Joe Ingles. Kyrie Irving var síðan stigahæstur í liði Boston Celtics með 21 stig er liði tapaði fyrir Toronto Raptors 103-113. Úrslit næturinnar: Magic 88-120 Hornets Nets 107-105 Knicks Raptors 113-103 Celtics Grizzlies 131-117 Hawks Timberwolves 131-123 Cavaliers Pelicans 149-129 Kings Bucks 118-101 Pacers Jazz 123-124 Warriors Clippers 108-92 Thunder NBA Tengdar fréttir Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30 Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30 Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Samtals fóru níu leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt en lið eins og Bolton Celtics og Cleveland Cavaliers voru í eldlínunni. Það voru liðsmenn Utah Jazz sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum gegn Golden State en þeir fóru með forystuna í hálfleikinn en það var Joe Ingles sem dróg vagninn hjá Utah. Liðsmenn Golden State mættu hinsvegar tvíelfdir til leiks í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn á liðinum um sex stig í þriðja leikhlutanum og jöfnuðu metin í fjórða leikhlutanum. Þetta skapaði gríðarlega spennu á lokasprettinum og þegar um mínúta var eftir náði Utah forystunni 123-122 og hafði Golden State nokkrar mínútur til þess að vinna leikinn. Oftast væru það Kevin Durant eða Stephen Curry sem væru að skora sigurkörfur á borð við þessa fyrir Golden State en það var ekki raunin í þetta skiptið því varamaðurinn Jonas Jerebko steig fram og skoraði tveggja stiga körfu og tryggði Golden State sigurinn. Stigahæstur hjá Golden State var Kevin Durant með 38 stig en næstur á eftir honum var Stephen Curry með 31 stig. Durant var síðan með sjö stoðsendingar og níu fráköst. Stigahæstur hjá Utah Jazz var Joe Ingles. Kyrie Irving var síðan stigahæstur í liði Boston Celtics með 21 stig er liði tapaði fyrir Toronto Raptors 103-113. Úrslit næturinnar: Magic 88-120 Hornets Nets 107-105 Knicks Raptors 113-103 Celtics Grizzlies 131-117 Hawks Timberwolves 131-123 Cavaliers Pelicans 149-129 Kings Bucks 118-101 Pacers Jazz 123-124 Warriors Clippers 108-92 Thunder
NBA Tengdar fréttir Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30 Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30 Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15
LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30
Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30
Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30